Ráðunautafundur - 12.02.1978, Blaðsíða 75
169
TAFLA 5. "Least-squares" meðaltöl hæðar á herðakamb.
Sýningarár L.S. meðaltal (+S.E.)
u 140,50 ( + 0,48)
1962 141,56 (± 0,7.5)
1963 139,89 (± 1,14)
1964 140,38 (± 0,79)
1965 141,06 (± 0,98)
1966 140,77 (± 0,61)
1967 141,89 (± 0,58)
1968 139,14 (± 0,84)
1969 140,45 (± 0,64)
1970 140,91 ( + 0,57)
1971 141,12 (± 0,69)
1972 140,89 ( + 0,58)
1973 138,89 (± 0,70)
1974 140,40 (± 0,60)
1975 140,08 (± 0,59)
1976 140,25 (± 0,55)
Ef það er alvarlegur vilji hrossaræktarmanna að stækka
hrossin ætti eiginleikinn, hæð á herðakamb að koma inn í
kynbótaeinkunn.
IX. Áhrifavaldur erfðaframfara
Þættir sem áhrif hafa á hraða erfðabreytinga innan
erfðahóps.vegna hvers kyns úrvals.
1. öryggi mats á kynbótagildi
2. Hversu öflugt úrval er framkvæmt
3. Ættliðabilið.
Augljóslega er lítið gagn í að leggja í ærna fyrirhöfn
og tilkostnað við að öðlast sem best mat á kynbótagildi gripa,
ef það er ekki jafnframt nýtt sem grundvöllur úrvals.
Könnun þess hversu úrvali er í reynd háttaö innan íslenzka