Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 82

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Side 82
176 RAÐUNAUTAFUNDUR 1978 hrossabOskapur Siguröur Haraldsson Kirkjubæ, Rang. GóÖir áheyrendur. Ég þakka fyrir þá vinsemd og sæmd, aö vera boöiö aö sitja hér á meðal ykkar ágætu búvísindamenn og hlusta á mál ykkar og fræði. Þaö nærir gamla og nýja löngun mína í þann fróöleik, sem tiltækur er um búvísindi, en þó einkum það er varðar búféð. Búfjárfræðin var mitt kjörfag í skóla og er það enn framar öllu öðru. Þau orö, sem ég kann aö segja hér, bið ég ykkur aö lít á sem ofurlítinn hvata til að vekja umræðu, en alls ekki nokkurt framlag í leit ykkar aö úrlausn eöa sannindum. 1 hinu skemmtilega og fróölega riti Brodda Jóhannes- sonar, Faxa, er aö finna mikinn fróðleik um hross, þýðingu .þeirra og hlutverk í þjóðlífi fslendinga á liðnum öldum. Hann dregur fram á listrænan hátt hinn sterka þátt hestsins í trúarlífi manna og hversu nærri manninum sjálfum hann stóÖ á öllu hinu huglæga sviöi fólksins. Broddi telur líklegt að neyzla hrossakjöts hafi veriö fremur lítil á fyrstu öldum landsbyggðar, sökum þessara tengsla viö guðsdýrkun. Og víst er að á seinni öldum og allt fram á okkar daga hefur gætt andúöar á hrossakjöti til neyzlu. Ekki er aö sönnu ljóst hvort hæðiorð Skarphéöins, er hann mælti til Þorkels háks í tjaldbúðinni á Þingvelli forðum, voru fremur sprottin af viöbjóði manna almennt á hrossakjöti, eöa aö um væri aö ræða óvirðuleik þess athæfis, aö leggja sér til munns þann partinn af hrossinu sem óvirðulegastur var. Allt aö einu er vitað, að hrossakjötsát þótti lengi á tíð ekki sæma höfðingjum. En þótt búnaÖarsagan greini ekki svo glöggt, hversu stórt hlutverk hrossanna hefur verið í mataræöi þjóðarinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.