Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 85

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 85
179 aðarskýrslum. Þessi mikli hrossafjöldi er landverndunar- mönnum nokkurt áhyggjuefni, einkum í þeim héruðum þar sem hrossin eru rekin til afréttar. Nú er nokkuð algengt að dreift sé áburði á afrétti og heiðalönd, bæði til uppgræðslu og einnig til hagabótar fyrir afréttarfénað. En menn vilja álíta að þeir fjármunir, sem á þennan hátt er varið til haga- bótar, skili sér ekki til baka í gegnum hrossin svipað og telja verður að gerist hjá sauðfénu. Af þessum sökum vilja landgræðslumenn loka afréttunum fyrir stóðhrossum og gera hrossabændum skylt að geyma hross sín öll á afgirtum heima- löndum. Ekki vil ég hætta mér út£ það hér eða nú, að gera fræðilegan samanburð á afurðasemi hrossa og annars fúfjár, x því efni hefi ég meira að þiggja en gefa á þessum staö. En ég vil, með upphafsorð mín í huga, varpa fram hugmyndum um hvernig hægt er að gera hrossabúskap allvel arðbæran, þar sem vel hagar til. f þessum tilgangi vil ég styðja mál mitt tveimur dæmum, þar sem ég er kunnugur. Annarsvegar ræðir um allstórt blandað bú, x einni af lágsveitum Suðurlands, en hinsvegar hrossa- ræktarbúið í Kirkjubæ, sem ég keypti fyrir ellefu árum síðan. Þessum tveimur búum er það sameiginlegt að þau eru rekin á landstórum og grasmiklum jörðum, en það sem skilur hrossa- búskapinn þarna er, að annar bóndinn slátrar svo til öllum fol- öldum hvert haust, afraksturinn er sláturafurðir, en hinn slátrar engu folaldi, elur allt upp og selur síðan ýmist kynbótagripi eða reiðhross. Landeyjabóndinn rekur nokkuð gott kúabú með um þrjátíu mjólkurkúm og hann hefur nálægt 250 ær á vetrarfóðri, en það þýðir fast að 650 kindur £ sumarhögum, ef reiknað er með 160 lömbum úr hverjum 100 ám, sem er nokkuð venjulegt hjá honum. Hrossin eru alls um sext£u talsins, en hryssurnar eru alltaf um fimmt£u og eiga folöld á hverju ári flestar. Aldrei skila allar folaldi hvert haust, en folalda fjöldinn er 40-45 árlega. Þetta þýðir um hundrað hross £ sumarhögum. Land jarðarinnar er alls um 800 ha. Afgirt heimaland er nálægt 300 ha. en beiti-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.