Ráðunautafundur - 12.02.1978, Qupperneq 86

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Qupperneq 86
180 lanö hrossa og sauðfjár er þá um 500 ha., sem er að mestum hluta framræst mýri. Kýrnar ganga á ábornu landi um úti- vistartímann, svo sem tíðast er nú, þannig að fáð og hrossin hafa útlandið, þessa 500 ha. og eru þar allt árið. Landið er ekki hólfað sundur og fénaðurinn gengur frjáls um það allt. Eg spurði þennan bónda hvort hann hefði gert sér grein fyrir því, að þessi tegundahlutföll í bústofninum hjá honum brytu gróflega gegn öllum kenningum fróðra manna um arðsemi í búskap og skynsamlega nýtingu lands. Er ekki tímabært fyrir þig, spurði ég, að stórfækka hrossúnum en f.jölga fénu? Verður féð ekki arðlítið með því að ganga svona innanum hrossastóðið allt sumarið? Svar bóndans var eitthvað á þessa leið: Jú, ég kannast vel við þessa arðsemiútreikninga og talnaleik manna nú til dags, að fjötra allar athafnir bóndans í talnaraðir og reikningsdæmi. Eg viðurkenni að tölurnar eru oft fallegar og reikningurinn áhugaverður, en gallinn er bara sá að útkoman úr dæmunum er alltof oft röng. Hvernig viltu rökstyðja þessa fullyrðingu þína spurði ég, og hann svaraði: Við hjónin, ásamt ungum börnum okkar, komumst ekki yfir að hirða um stærra bú en 30 kýr og þessar 250 kindur. Einkum er það vor og haustvinnan, sem setur okkur þessi mörk. Ef ég ætti að fjölga fénu þyrfti ég í fyrsta lagi að kaupa vinnu- kraft utan fjöskyldunnar og til að geta greitt þá vinnu þyrfti fénu að fjölga æði mikið. Auk þess þyrfti ég að byggja nýtt fjárhús, en svo sem kunnugt er kostar slíkt fyrirtæki stjarn- fræðilegar upphæðir nú til dags. Þá er þess að geta að landið hérna, þótt stórt sé, er þeirrar gerðar að ekki getur kallast gott sauðland án sérstakra aðgerða. Það er allt mýrlendi að nokkru leyti þurrkað en sumt votlent. Grasvöxtur er mjög mikill og þéttur svo að lággróður nýtur ekki góðra vaxtarskilyrða þegar kemur fram á sumar og það myndast á miðju sumri þykkt og samfellt sinuteppi, sem sauðfé lætur illa við. Sé ekkert aðgert liggur þessi sinuflóki yfir öllu landinu siðla vetrar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.