Ráðunautafundur - 12.02.1978, Qupperneq 88

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Qupperneq 88
182 ellefu árura, ' félagi við annan mann, en hann hætti að ári l.iðnu og sxðan hefi ég rekið það einn, eða í tíu ár. Ég mun ekki nú að neinu ráði, greina frá þeirri ræktunar viðleitni, sem þarna fer fram, né heldur sigrum og ósigrum á því sviði. Ekki verður heldur tekin hér til umræðu sú fjár- hagslega glíma, sem þarna hefur verið háð til að fóstra það fólk, sem við búið hefur unnið. Því er þó ekki að neita að hún hefur verið allhörð á stundum. Hér verður einkum reynt að bregða upp mynd af því hvernig nú er reynt að gera búið arðbært og láta það standa undir eðlilegum fjármagnskostnaði. Landstærð Kirkjubæjar er alls um 1800 ha. þar af er graslendi 1500 ha. en um 300 ha. eru sandur. Kirkjubær er nú ein ábýlisjörð, en þetta land tilheyrði áður þremur jörðum. Graslendi jarðarinnar er allfjölbreytilegt. Þar skiftast á allstór mýrarflæmi með algengum hálfgrasa og mýrargróðri, mólendi er stórt, vaxið margskonar lyngi og kvistgróðri, en valllendisflæmið er þó einna stærst. Allt er þetta land vel grasgefið, en það sem helzt ein- kénnir Kirkjubæjarland er hinn mikli ruhagróöur í öllu landinu Er þar um að ræða ýmsar vxðitegundir, en mest er af gulvíði og grávíði, nokkuð af loðvíði. Landi jarðarinnar er skift með skurðum og girðingum £ fjögur svæði, þannig að full stjórn er höfð á beitarálagi landsins og annarri nýtingu. Beitilandið er í þrennu lagi en fjórða svæðið, -heimalandið-, sem er um 400 ha. er hólfað sundur í mörg smærri hólf, sem notuð eru um fengitíma hryss- anna að vorinu, fyrir stóðhestanna seinnipart sumars, fyrir tamningarhross og svo er þar að sjálfsögðu hið ræktaða hey- skaparland. Hrossabeitinni er stjórnað þannig, að frá síðari hluta maí og fram í október er stóðið á mýrarlandinu, þá er það tekið og sett á valllendið, sem þá er kafloðið og óbitið. A því landi ganga svo hrossin haustið og veturinn fram á útmánuði, en fyrst á vorin er þeim hleypt á sandflesjuland, sem er æfinlega fyrst til að gróa. Sauðfeð er á heimalandinu að vori fram yfir sauðburð, en gengur síðan frjálst um allan bithagann, kemst óhindrað á milli hólfa. Engin skepna er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.