Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 96

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Síða 96
190 öll eru þessi bú nema eitt, í eigu hlutafélaga sem 500-600 manns eru hluthafar aö. Búin eru fjármögnuð af eigendum, Stofnlánadeild landbúnaöarins, Byggöasjóéi,og Framleiönisjóö- tXM' ur hefur lánaö til fóöureldhúsa. Vandamál minkaræktarinnar Fljótlega eftir aÖ búin voru stofnuÖ mættu þeim margs konar öröugleikar. Stofnkostnaöur reyndist mun hærri en áætlaÖ var í upphafi. Sérstaklega var kostnaöur viö byggingar mikill vegna strangra krafa íslenskra laga um gerö og öryggis- búnaö búanna, auk þess sem illa gekk aö ná inn lofuöu hlutafé. Fljótlega kom í ljós að staöarval margra búanna var mjög slæmt meö tilliti til bygginga, flutninga, vatns, rafmagns, mikilla snjóþyngsla og storma. Viö val á lífdýrum hér heima kom strax fram að ekki hafði verið nægilega vandað til lífdýrakaupanna í Noregi og reyndust allt of mörg dýr hafa verölitla feldi. Hefur því þessi minkastofn hvergi nærri skilaö tekjum miöað viö dýr meö góð skinn. Alvarlegast var þó að í öllum ræktuöum minkastofn- um er smitnæmur sjúkdómur "plasmacytosi" sem minkabændur hér tóku ekki alvarlega. Þessi sjúkdómur virkar þannig aö mikill fjöldi minkalæða' veröa geldar og högnar veröa ófrjóir. Þær læöur sem frjóvgast eiga aöeins 1, 2 eða 3 hvolpa og stór hluti þeirra deyr úr veikinni áður en þeir ná fullUm vexti. Veikin drepur dýrin- á 6-9 mán. og verður því viðhald lífdýra- stofnsins mjög mikill.ásamt því aö skinn sjúku dýranna eru verðminni. Þessi sjúkdómur hefur frá upphafi og er enn, mesta vandamál minkaræktarinnar, þar sem of langan tíma hefur tekið aö fá minkabændur til aö leita skipulega aö sjúku dýr- unum og felda þau. Veik dýr eru fundin með því að teknar eru blóðprufur af öllum lífdýrum að haustinu,og aftur í febrúar ef meira en 8% af stofninum er. sjukur. Taliö er aö nýjar framleiðslugreinar þurfi minnst 10 ára reynslu og aðlögun aö staðháttum til aö geta framleitt góöa og samkeppnisfæra vöru. Þá er miöað við að nýi framleiðand- inn hafi aðgang að faglegum upplýsingum. Nú þegar farið var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.