Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 102

Ráðunautafundur - 12.02.1978, Page 102
196 III Fjármagnsþörf og rekstur Talið er eölilegt að 1 maður sinni að jafnaði um 500 lífdýrum (þ.e. 420 læðum og 80 högnum) ásamt hvolpum. Sé gert ráð fyrir að minkabúið taki um 1/4-1/2 af starfi bóndans verður meðalbústofn 120-250 lífdýr. Arlegur hvolpafjöldi yrði nálega 350-700. Samkvæmt útreikningum byggðum á upplýs- ingum frá BÚnaðarfélagi íslands má áætla að um kr. 25.000 kosti að byggja yfir hverja læðu í 1000 læðu búi ásamt útbún- aði. Lífdýr munu nú fást fyrir kr. 6000-7000 læðan og kr. 13000-14000 högninn. Reksturskostnaður án vinnulauna mun nú vera nálægt 11000 á hverja læðu í 1000 læðu búi. Nú mun ekki fyllilega sambærilegt að byggja í stórum einingum og smáum. Benda má á að litlar einingar krefjast ekki sama tæknibúnaðar. Hins vegar veröur sennilega dýrara að uppfylla öryggisreglur. Flutningskostnaður á fóðri verður meiri þegar einingar eru smáar. Sé gert ráð fyrir að auka búreksturinn um 1/3 úr árs- verki þá mætti gera það með því að byggja yfir um 150 minka- læður. Fjármagnsþörfin 1. árið er sem hér segir auk þess vextir og vinnulaun. Uppbygging Byggingar og tæki kr. 5.160 þús Lífdýr kr. 1,410 " Kr. 6.570 þús Rekstur: (Fóður, feldverkun o.fl.) kr. 1.650 þús Alls kr. 8.220 " Frálag: 525 yrðl. á5700 kr.2.990 þús Til að greiða vexti og afborganir af lánum ásamt vinnu- launum eru því kr. 1.340 þús. Vaxtabyrðin er afgerandi fyrir hvaða möguleika þessi rekstur hefur til að greiða vinnulaun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.