Ráðunautafundur - 12.02.1980, Síða 11

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Síða 11
61 vorir toku viö landinu osnertu. Nu eru aöeins eftir 2 + + 1.250 km . MegniÖ af þvi er lagvaxiö kjarr undir 2 m á hæð. Við vitum þó með vissu og sjáum þess raunar merki á vorum dögum, aö allvænn skógur - á íslenska vísu - hefir vaxið, þar sem nú sést kræklukjarr eitt. 2.2 Flokkun birkiskógar á fyrri tíö, Jarðabók Arna Magnús- sonar og Páls Vídalíns, er mjög góð heimild frá því um 1700, hvernig ástand birkiskógarins var. Þar er hann flokkaður í þrennt eftir notagildi: 1. Raftskógur 2. Skógur til kolagerðar og eldiviðar 3. Rifhrís. Raftskógur var svo nefndur, ef hægt var að fá úr honum 3ja álna langa búta, sæmilega beina, í árefti á peningshús. Kolaskógur var lágvaxnari og kræklóttari, en þurfti að hafa nokkurn gildleika, svo að hann væri góður til viðarkolagerðar. Rifhrís var lágvaxnasta birkikjarrið, sem rifið var upp með rótum - svo sem nafnið bendir til - og notað til eldsneytis, en kannski líka að einhverju leyti til skepnufóðurs. Það var ekki óalgengt í skógasveitum, að "brum" væri gefið skepnum, en svo var nefnt fíngerða limið af birkinu. Skepnur voru vitlausar í "brum" oft og tíðum. 2.3 Verðmæti birkiskógarins: I íslensku þjóðfélagi á fyrri tíð var verðmæti viðarins oft ótrúlega mikið. ílg tek eitt dæmi að austan um þetta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.