Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 82

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 82
132 Búnaðarsamband Austurlands stofnsetti og rak gróðrarstöð á Eiðum á árunum 1905 til 1914 og aftur 1926 til 1942. Tilraunastöðin á Sámsstöðum var stofnsett af Búnaðarfélagi islands árið 1927. Var þar á sama hátt og á Akureyri, að Tilraunaráð jarðræktar tók við rekstrinum i kring um 1940 og annaðist hann þar til 1965, að Rannsókna- stofnun landbúnaðarins tók við öllum tilraunastöðvunum, sem tilraunaráðið hafði annast. Tilraunastöðvarnar á Reykhólum og Skriöuklaustri voru settar á stofn 1946 og 1949. Tilraunaráð jarðræktar rak þær fram til 1965 og Rannsókna- stofnunin hefur rekið þær síöan. Á ármurn eftir síðari heimsstyrjöldina þótti ekki annað fært en að hafa tilraunastöö i hverjum landsfjórðungi. Pó að kannski megi segja, að þessar stöðvar hafi aldrei fengið það starfsfé sem þurfti til að koma þeim á góðan rekspöl viröist þó svo sem mikill skilningur hafi verið fyrir tilrauna- og rannsóknastarfsemi á þessum tima. Núna, rúmum þrjátiu árum siðar virðist áhugi ýmissa framámanna einkum beinast að þvi að draga mjög úr starfsemi þessara stofnana og jafnvel vilja margir leggja þær niður. Skilningur manna á öflugri rannsóknastarfsemi virðist sem sagt vera mun minni nú en fyrir ein- um mannsaldri. Að okkar mati er einn mesti gallinn við rekstur tilrauna- stöðvanna skortur á sambandi við byggöarlögin i kring um þær, sem þær ættu að þjóna. Sums staðar virðist jafnvel um hreina óvild vera að ræða og sjá nágrannar ofsjónum yfir hverju einu á stöðvunum. Eins og áður sagði hafa stöövamar átt við verulegan fjárhagsvanda að striða lengst af. Mönnum virðist ekki ljóst, að það er miklu dýrara að reka tilraunastöð en venjulegt bú. Við álitum, að það mætti reyna að taka bún- aðarsamböndin meira inn i starfsemi stöðvanna og tengja þannig bændur og tilraunastarfsemi nánari böndum. Árið 1943 var sauðfjárbúið á Hesti stofnað. Var það rekið af Búnaðar- deild atvinnudeildar háskólans fram til 1965 en siðan af rannsóknastofnuninni. í þessu stutta yfirliti verður enn að minnast á þrjár stofnanir: Til- raunastöö háskólans í meinafræði að Keldum var stofnsett 1948, Tilraunabúið að Laugardælum stofnaö 1952 og Tilraunastöð Bændaskólans á Hvanneyri, sem rekin hefur verið siðan 1955. Atvinnudeild háskólans. Búnaðardeild atvinnudeildar háskólans, eins og stofnunin hét fullum stöfum, hóf starfsemi sina 17. september 1937. Starfsemin var litil fyrstu árin, vegna skorts á starfsliði og ófullnægjandi aðstöðu til þess að geta unnið að hinum fjölþættu og nauðsynlegu viðfangsefnum, sem deildinni var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.