Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 21

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 21
11 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1986 bOnaðarsamböndin og veiðar Egill Bjarnason, ráöunautur Búnaðarsambandi Skagafjarðar A undanförnum árum hefur umræðan um landbúnaðinn rajög beinst aó þvi, að draga þurfi úr framleiðslu á þeim búvörum, sem fluttar eru úr landi og greiddar útflutningsbætur á. Þessi umræða er rækilega staðfest meö lögum \im Framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum frá 27. júní 1985. Þar sem m.a. er kveðið á um að útflutningsuppbætur á búvörur skuli að mestu felldar niður á næstu 4-5 árum, þannig að einungis innlendi markaður inn komi til meó aö skapa þaö rými sem hægt verður að leggja á varðandi framleiöslu mjólkur og kjöts. Árið 1990 má því ætla að mest 2000 bændur geti byggt afkomu sina á þessum búgreinum. Jafnframt er rætt um nauósyn þess að efla nýjar búgreinar í sveitum landsins og ákveóiö að verja til þess nokkru fjármagni. Meó því er ætlunin aó koma í veg fyrir verulega röskun á búsetu vegna samdráttar i framleióslu hinna hefðbundnu búvara og til aó mæta þeirri aukningu, sem þar hefði þurft aó verða til þess að halda byggðinni svipaóri og nú er. Þær nýju búgreinar, sem mest er rætt um eru loðdýrarækt,fisk- eldi, fiskrækt,betri nýting hlunninda o.s.frv. Nýting veiðivatna er ein grein af fiskrækt. Talið er að silung veiói i þeim geti gefió mun meiri tekjur en nú er. Margt bendir til að svo sé af viðunandi markaðir eru, eóa finnast fyrir silung af misjafnri stærð og misjöfnum gæðum á komandi árum. I byrjun árs 1985 var af hálfu Búnaðarsambands Skagfiróinga óskað eftir leiðsögn og tillögum frá útibúi Veiðimálastofnunarinnar á Hólum i Hjaltadal um þaðhvernig gera mætti fiskrækt og fiskeldi meira gildandi sem búgrein í Skagafirði en nú er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.