Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 96
-84-
Nokkur hluti rannsóknarinnar áriö 1985 var könnun á ullar- og gæru-
eiginleikum lamba undan sæðingahrútum. 1 töflu 3 eru nokkrar
niðurstöður varóandi þær athuganir.
Tafla 3. Meðaltöl fyrir ullarþunga og lit á sútuðum gærum
eftir svæðum 1985.
SVÆÐI/ BÚ HESTUR STÚRA ÁRMÚT SUÐUR LAND VESTUR LAND N0RÐUR LAND REYK HÓLA TILR. SKRIÐU KL .
FJÖLDI: 169 92 147 87 173 268 41
Ull, k g 1,19 1,12 1,24 1,30 1,23 1,65 1,34
Lit.sút. 0,49 0,82 1,38 1,63 1,19 6,23 5,73
(1-5)
Þær tölur sem sýndar eru í töflu 3 eru mjög hliðstæðar þeim niður-
stöðum sem birtar eru i töflu 2
1 töflu 4 eru sýndar niðurstöður mælinga á ullarsýnum frá árinu
1984.
Tafla 4. Niðurstöður mælinga á ullarsýnum, leiðrétt fyrir
aldri og fallþunga
EIGINLEIKI M.tal. s . Hæsta Lægsta
qildi qildi
T oalenod , cm 20 ,7 2,37 21,9 19,5
Þellengd , cm 6 ,4 1,08 7,5 5,1
Þvermál togs, mm 54 ,4 4,28 57,4 49,4
Þveri.'.ál þels, mm 23 ,3 2,14 25,2 21,0
' M e r g h á r % 40 ,1 20,62 60,1 17,4
Ekki reyndist raunhæfur munur milli búa fyrir toglengd en háraun-
hæfur munur fyrir aöra eiginleika í töflu 4. Verulega athygli vekur
hversu mikill munur er i hlutfalli merghára eftir búum. Tekið skal fram
að merghár eru metin sem hlutfall af toghárum en ekki öllum hárum í
viðkomandi sýni.
Þvermálsmælingar sýna allmikinn breytileika eftir búum og er ullin
grófust á Reykhólum en fínust á Stóra-Ármóti og Skriðuklaustri.
3.3 Arfgengi ullareiginleika
Niöurstöður arfgengisútreikninga er að finna í töflu 5 og töflu 6.
Gögnin eru leiðrétt á sama hátt og að framan getur og matið framkvæmt
innan búa.