Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 109
-97-
tvískinnungur minnkar meó auknum fallþunga eöa hærri aldri en ekki er um
veruleg áhrif aö ræöa.
Enginn munur var á tvískinnungseinkunn á sútuöum skinnum milli búa
í rannsókninni 1984. Áriö 1985 voru sömu hrútar notaöir á 8-15 bæjum
innan hvers þeirra fjögurra landssvæöa sem áöur eru nefnd. Ekki fannst
raunhæfur munur á tvískinnungseinkunn milli búa innan hvers svæöis og
var hvert svæöi gert upp sem ein heild. Tvískinnungseinkunn var því
ekki leiðrétt fyrir bæjum innan svæöa.
í 5. töflu eru meðaltöl tvískinnungseinkunna á sútuöum skinnum
eftir búum 1984 og i 6. töflu eru meðaltöl eftir búum og svæðum 1985.
5. tafla. Aðfelld meóaltöl tvískinnungseinkunna eftir
búum 1984, leiðrétt fyrir fallþunga.
BÚ Fjöldi lamba Tvisk. eink.
Hestur 121 2,24
Teygingalækur 100 2,72
Stóra-Ármót 68 1,71
Reykhólar 158 1,94
Skriöuklaustur 32 2,40
Hvítahlíö 34 2,04
Grund 9 2,78
Smáhamrar 26 1,84
Samtals 548 2,21
Aðfelld meðaltöl tviskinnungseinkunna eftir svæðum/
búum 1985, leiðrétt fyrir fallþunga og aldri lamba.
Bú/svæói Fjöldi Tvisk.
lamba eink.
Hestur 171 2,08
Stóra-Ármót 91 1,83
Skriðuklaustur 41 2,19
Vestfirðir 265 2,61
Vesturland 83 2,01
Suöurland 143 2,86
Noröurland 175 2,13
Samtals 969 2,25
Raunhæfur munur er milli svæða/búa í 6. töflu og er þar mest
áberandi allhátt meöaltal sæöingalamba á Suðurlandi og hins vegar lágt
meðaltal á Stóra-Ármóti.
Mikill meirihluti lambanna í rannsókninni bæöi árin voru
tvílembingshrútar. Gögnin gáfu því ekki tilefni til mats á mun milli
kynja eóa áhrifum af fjölda lamba viö fæðingu. Um þriðjungur lamba af
Vestfjarðasvæðinu 1985 voru gimbrar og uppgjör á tviskinnungseinkunn
innan þess svæöis sýndi raunhæfan mun milli kynja, þannig aö
meóaleinkunn gimbra var 0,47 einkunnastigum lægri en meðaleinkunn hrúta.
1 gærurannsóknum á Reykhólum 1980-81 fannst hins vegar ekki kynjamunur