Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 109

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 109
-97- tvískinnungur minnkar meó auknum fallþunga eöa hærri aldri en ekki er um veruleg áhrif aö ræöa. Enginn munur var á tvískinnungseinkunn á sútuöum skinnum milli búa í rannsókninni 1984. Áriö 1985 voru sömu hrútar notaöir á 8-15 bæjum innan hvers þeirra fjögurra landssvæöa sem áöur eru nefnd. Ekki fannst raunhæfur munur á tvískinnungseinkunn milli búa innan hvers svæöis og var hvert svæöi gert upp sem ein heild. Tvískinnungseinkunn var því ekki leiðrétt fyrir bæjum innan svæöa. í 5. töflu eru meðaltöl tvískinnungseinkunna á sútuöum skinnum eftir búum 1984 og i 6. töflu eru meðaltöl eftir búum og svæðum 1985. 5. tafla. Aðfelld meóaltöl tvískinnungseinkunna eftir búum 1984, leiðrétt fyrir fallþunga. BÚ Fjöldi lamba Tvisk. eink. Hestur 121 2,24 Teygingalækur 100 2,72 Stóra-Ármót 68 1,71 Reykhólar 158 1,94 Skriöuklaustur 32 2,40 Hvítahlíö 34 2,04 Grund 9 2,78 Smáhamrar 26 1,84 Samtals 548 2,21 Aðfelld meðaltöl tviskinnungseinkunna eftir svæðum/ búum 1985, leiðrétt fyrir fallþunga og aldri lamba. Bú/svæói Fjöldi Tvisk. lamba eink. Hestur 171 2,08 Stóra-Ármót 91 1,83 Skriðuklaustur 41 2,19 Vestfirðir 265 2,61 Vesturland 83 2,01 Suöurland 143 2,86 Noröurland 175 2,13 Samtals 969 2,25 Raunhæfur munur er milli svæða/búa í 6. töflu og er þar mest áberandi allhátt meöaltal sæöingalamba á Suðurlandi og hins vegar lágt meðaltal á Stóra-Ármóti. Mikill meirihluti lambanna í rannsókninni bæöi árin voru tvílembingshrútar. Gögnin gáfu því ekki tilefni til mats á mun milli kynja eóa áhrifum af fjölda lamba viö fæðingu. Um þriðjungur lamba af Vestfjarðasvæðinu 1985 voru gimbrar og uppgjör á tviskinnungseinkunn innan þess svæöis sýndi raunhæfan mun milli kynja, þannig aö meóaleinkunn gimbra var 0,47 einkunnastigum lægri en meðaleinkunn hrúta. 1 gærurannsóknum á Reykhólum 1980-81 fannst hins vegar ekki kynjamunur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.