Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 86

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 86
-74- nefna galla sem oft er mjög áberandi, en það eru stutt hár. Trúlega finnst rúningsmanninum hann ekki hafa rúið nógu nálægt í fyrstu umferð og rennir þess vegna klipp- unum aðra umferð. Við þetta skapast massi af stuttum hárum. Þessi hár fylgja ullinni, hluti af þeim fer úr við þvott og kembingu, en alltaf verður eitthvað eftir, og það er þessi hluti sem skapar vandræðin. Þessi stuttu hár verða að hnökrum í kembingu, sem spillir mjög garn- gæðum, en sérstaklega er þetta slæmt þegar blandað er saman litum, því þá eyðileggja hnökrarnir oft heilu vinnslueiningarnar, sem geta verið mörg þúsund kg, og sér þá hver maður hvað skaðinn er mikill. 2.3) Frágangur á reyfum skiftir miklu máli, því matsmaðurinn þarf að fá reyfið í sem heillegustu ástandi, svo matið geti gengið fyrir sig á eðlilegan hátt. Sérstaklega þarf að aðgæta ef ullin er rök þegar rúið er, að hún sé ekki sett blaut í poka, því þá er hætta á að hún fúni. Staðurinn þar sem gengið er frá reyfunum þarf að vera þurr og hreinn, æskilegt er að einhvers konar rimlaborð sé notað við fráganginn, þannig að reyf- ið sé lagt á þetta borð með toghliðina upp, jaðrarnir brotnir inn og vafið upp í rúllu. Ullin er síðan sett í poka og athuga þarf vandlega að allir pokar séu rækilega merktir. 2.4) 1 sambandi við rúning langar mig að síðustu að minnast á aðskotahluti í ullinni, sem eru orðnir allt of áberandi nú á allra síðustu árum. Hér á ég við þræði úr gerviefni sem koma trulega að mestu úr baggaböndunum, einnig úr rifnum umbuðum (ullarpokum), svo og snæri sem notað er við að loka pokunum. Þessir þræðir haga sér yfirleitt á alveg sama hatt og ullarhárin, og fara þess vegna gegnum öll vinnslustig og sjást ekki fyrr en búið er að vefa efnið eða prjona voðina, og kostar þá ómælda vinnu og erfiði að plokka þessi hár úr, auk þess sem í mörgum tilvikum er ógerningur að hreinsa þetta úr og varan þar með ónýt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.