Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 37

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 37
27 mikils sjávarfallamunar. Ekki er víst að slik hafbeitarstöð væri á færi einstakra bænda. Heldur væri hér fremur verkefni fyrir samtök bænda sem gæti veitt atvinnu i byggöarlaginu. 6. Sjávarveiói á laxi Sem kunnugt er hefur sjávarveiði á laxi verið bönnuð hér á landi i nærfellt 55 ár. Þetta er ein meginforsenda þess að hægt er aö stunda hafbeitarrekstur hér á landi og er þetta eina dæmið i Noröur-Atlandshafi. Flestar aðrar þjóðir búa við óhóflega sjávarveiði á laxi, bæði löglega og ólöglega. Eina laxveiðin i sjó hér á landi er i lögnum við ósa nokkurra laxveiðiáa þar sem slikt hafði talist til hlunninda og var orðin hefó um 1930. Slikar lagnir eru örfáar en gætu o.rðið vandamál i tengslum við hafbeitarrekstur á sumum vatnasvæðum. Einnig má benda á að silungslagnir eru leyfðar á nokkrum stöðum og þær veiða vafalitið einhvern lax. 7. Fjarlægð milli hafbeitarstöðva Nokkur reynsla hefur fengist varóandi æskilega fjarlægó milli hafbeitarstöóva á undarförnum árum. Byggir hún að mestu á sleppingum sem framkvæmdar hafa verið með seiði úr Kollafjarðarstöðinni i stöðinni sjálfri, Lárósi og Vogum á Vatnsleysuströnd. Komið hefur i Ijós, að seiði, . alin i Kollafirði en sleppt i Vogum, villast aó óverulegu leyti i Kollafjörö. Þó er vegalengdin milli stöðvana aðeins 40 km og seiðin á báðum stöóum eru samstofna. Hinsvegar viröast laxaseióin, sem sleppt er i Vogum, skila sér verulega til Pólarlax i Straumsvik, sem er i um 25 km fjarlægó. Þetta má trúlega að hluta rekja til þess, að báðar stöóvar nota grunnvatn undan Reykjanesskaga til aódráttar fyrir laxinn. Efnafræði vatnsins er keimlik á báðum stöðum. Rannsóknir frá árinu 1975 sýndu, aó ratvisi seiða sem alin voru i Kollafirði en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.