Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 108
-96-
2. tafla. Dreifing tvískinnungseinkunna.
öll skinn sem fengu einkunn 1984 og 1985.
1984 1985 Alls
Einkunn Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %
0 112 17,7 221 21,3 333 19,9
1 99 15,6 117 11,3 216 12,5
2 126 19,9 159 15,3 285 17,1
3 175 27,7 228 22,0 403 24,1
4 121 19,1 313 30,1 434 26,0
Samtals 633 100 1038 100 1671 100
Athygli vekur hversu útbreiddur tvískinnungurinn er, 50 % af öllum
gærum fá einkunn 3 og 4 og tæp 20 % fá einkunnina 0. Meóaltöl einkunna
eftir árum eru sýnd í 3. töflu.
3. tafla. Aöfelld meðaltöl tviskinnungseinkunna í
söltuðum og sútuðum gærum 1984 og 1985.
Ár Fjöldi lamba Tvískinnungur eftir söltun sútun
1984 1) 548 0,34 2,21
19852) 969 0,55 (0,54) 2,25
Bæði ár2)1483 0,44 2,29
1) leiðrétt fyrir fallþunga
2) leiðrétt fyrir fallþunga og aldri
Enginn munur var á meðaleinkunn milli ára fyrir tviskinnung á
sútuðum gærum en meðaltal fyrir tvískinnung á söltuðum gærum var nokkuð
hærra seinna árið og eru þar sennilega á ferðinni áhrif öruggara mats.
I sviga er meðaltal viðbótarmats á söltuðum gærum frá 1985.
3.2 Umhverfisáhrif.
I 4. töflu er yfirlit um áhrif fallþunga og aldurs á tviskinnungs-
einkunnir hvort ár um sig og þegar bæði ár eru tekin saman.
4. tafla. Aðhvarfsstuðlar fallþunga og aldurs á
tvískinnungseinkunn á sútuðum skinnum.
Ár Fallþungi Aldur
b marktækni b marktækni
1984 -0,067 p<0,01 -0,018 EM
1985 Bæði 0,003 EM -0,012 EM
ár -0,017 EM -0,015 p<0,05
1 töflunni kemur fram, að marktæk áhrif fundust af fallþunga á
tviskinnung 1984 en i litlum mæli. Árið 1985 fundust hvorki áhrif af
fallþunga né aldri en aldursáhrif reyndust raunhæf þegar bæði ár voru
tekin saman. Báðir þessir stuðlar hafa neikvætt formerki, þ.e.