Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 108

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 108
-96- 2. tafla. Dreifing tvískinnungseinkunna. öll skinn sem fengu einkunn 1984 og 1985. 1984 1985 Alls Einkunn Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % 0 112 17,7 221 21,3 333 19,9 1 99 15,6 117 11,3 216 12,5 2 126 19,9 159 15,3 285 17,1 3 175 27,7 228 22,0 403 24,1 4 121 19,1 313 30,1 434 26,0 Samtals 633 100 1038 100 1671 100 Athygli vekur hversu útbreiddur tvískinnungurinn er, 50 % af öllum gærum fá einkunn 3 og 4 og tæp 20 % fá einkunnina 0. Meóaltöl einkunna eftir árum eru sýnd í 3. töflu. 3. tafla. Aöfelld meðaltöl tviskinnungseinkunna í söltuðum og sútuðum gærum 1984 og 1985. Ár Fjöldi lamba Tvískinnungur eftir söltun sútun 1984 1) 548 0,34 2,21 19852) 969 0,55 (0,54) 2,25 Bæði ár2)1483 0,44 2,29 1) leiðrétt fyrir fallþunga 2) leiðrétt fyrir fallþunga og aldri Enginn munur var á meðaleinkunn milli ára fyrir tviskinnung á sútuðum gærum en meðaltal fyrir tvískinnung á söltuðum gærum var nokkuð hærra seinna árið og eru þar sennilega á ferðinni áhrif öruggara mats. I sviga er meðaltal viðbótarmats á söltuðum gærum frá 1985. 3.2 Umhverfisáhrif. I 4. töflu er yfirlit um áhrif fallþunga og aldurs á tviskinnungs- einkunnir hvort ár um sig og þegar bæði ár eru tekin saman. 4. tafla. Aðhvarfsstuðlar fallþunga og aldurs á tvískinnungseinkunn á sútuðum skinnum. Ár Fallþungi Aldur b marktækni b marktækni 1984 -0,067 p<0,01 -0,018 EM 1985 Bæði 0,003 EM -0,012 EM ár -0,017 EM -0,015 p<0,05 1 töflunni kemur fram, að marktæk áhrif fundust af fallþunga á tviskinnung 1984 en i litlum mæli. Árið 1985 fundust hvorki áhrif af fallþunga né aldri en aldursáhrif reyndust raunhæf þegar bæði ár voru tekin saman. Báðir þessir stuðlar hafa neikvætt formerki, þ.e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.