Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 27

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 27
17 arósemi í seiðaeldi er þvi mikil a.m.k. á meðan útflutnings- möguleikar til þessara landa eru fyrir hendi (Tafla 1). Tafla 1. Veró á laxagönguseióum á Islandi 1983 - 1986. Ár Meóalverð Hækkun frá fyrra ári 1983 22 Kr stk - 1984 30 36 % 1985 50 67 % 1986 O co 60 % (áætlað) Klak og eldi á seióum er stundaó innanhúss í kerjum af einhverju tagi, og er 10-12° heitt ferskvatn notaö viö eldið. Grundvöllur fyrir seiöaeldi er því háöur möguleikum á vatnsöflun. Ef ætlunin er aó hefja seiðaeldi, þarf i fyrsta lagi aó hafa trygga uppsprettu af köldu, sýklafriu lindar- vatni og i öðru lagi aógang aó jarðvarma eóa annarri hag- kvæmri orkulind til þess aö hita lindarvatnið i æskilegt hitastig fyrir eldiö. Rennslisþörf viö eldi á gönguseiðum er á bilinu 0.5 til 0.8 litrar á minútu af 10-12° heitu vatni fyrir hvert kiló af seióum, þegar þau eru fullvaxin. Reynslan i Laxeldisstöð rikisins i Kollafiröi hefur sýnt, aó til aö ala 100.000 25g gönguseiói þarf um 20 sekúndulitra af köldu vatni og um 3 sekúndulitra af 80° heitu vatni til upphitunar. 2.2 Sjókviaeldi. I sjókviaeldi eru lax og silungur aldir frá gönguseióastærð i sláturstæró (2-4kg) fyrir neytendamarkaö. Eldistimi fyrir lax er u.þ.b. tvö sumur og einn vetur i sjó áóur en sláturstærð er náö, en getur verið mun styttri fyrir silung. Þaó er almennt viðurkennt, aö aðstæöur hér á landi til aö stunda sjókviaeldi eru mun lakari en t.d. i Noregi þar sem laxeldi byggir aó langmestu leyti á þessari aöferó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.