Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 11

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 11
1 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1986 ÞRÖUN SILUNGSVEIÐA - Fiskurinn og bóndinn - Tumi Tómasson Veiðimálastofnun. Inngangur. Það er kunnara en frá þurfi að segja að silungsveiðar voru mikið stundaðar til sveita, þar sem aðstæður buóu upp á slikt. Samfara faskkun fólks í sveitum dró mjög úr nytjaveiðum á silungi og víða lögðust þær af með öllu, einkum á afskekktum vötnum. Með auknum fritima þegna þjóðfélagsins hefur ásókn i stangveiði i vötnum aukist, en almennt hefur stangveiðin gefið lítinn afla og litlar tekjur til veiðiréttareigenda. Til skamms tima voru nytjaveióar á silungi ekki stundaðar af neinni alvöru nema i örfáum vötnum á landinu, fyrst og fremst þá i Mývatni og Þingvallavatni. Árið 1972 réði Veiðimálastofnunin til sin Jón Kristjánsson, fiskifræðing, til starfa við athuganir og ráðgjöf um nýtingu silungs i stöðuvötnum. Vió það komst verulegur skriður á athuganir silungs, og á næsta áratug voru silungsstofnar fjölmargra vatna athugaðir. Virtist sem nóg væri af silungi og yfirleitt takmarkaðist stærð hans við 150-400 gr, vegna mikillar mergðar. Þrátt fyrir góðan afla og mikið upplýsinga- og fræðslustarf reyndist erfitt að fá menn til að taka upp veiðar að nýju. Þá beindist athyglin meira að því að hanna og prófa veiðarfæri sem voru stórvirkari og fljótvirkari en lagnetin. Veiðarfæratilraunir. Gildrur voru reyndar viða um nokkurt skeið, en þær hafa ekki náð aó festast i sessi. Helsti kostur gildranna er að fiskurinn helst lifandi í þeim, en hæfileiki þeirra til að veiða fiskinn hefur reynst nokkuð misjafn. Stórvirkt veiðarfæri, dragnót, hefur mikið verið reynd hin síðari ár. Viða hafa afköst nótarinnar verið góð, en þau eru þó mjög misjöfn milli vatna og eru einnig mjög háð þvi hvenær er veitt. Helstu ókostir nótarinnar eru þó að hún krefst töluverðrar fjárfestingar og að nokkra menn þarf til veiðanna. Liklegast hentar hún best þar sem veiðar eru stundaðar á félagslegum grundvelli. Veiðiverkefni, Austfjaróaverkefnið. Auk veiðarfæratilrauna voru skipulögð veiðiverkefni. 1 fyrstu var markmiðið aðallega að bæta silungssstofna vatna (Meðalfellsvatn), en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.