Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 100

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 100
-88- RÁÐUNAUTAFUNDUR 1986 ÍSLENSKAR GÆRUR SEM HRÁEFNI 1 SÖTUNARIÐNAÐI Oddur Eiriksson Loðskinn h.f., Sauðárkróki Islenskur sútunariðnaður er ungur iðnaður i örum vexti og á síðustu 20 árum hefur hann vaxið svo, að hægt er að tala um raunverulegan sútunariðnað á Islandi í dag. Þrjár sútunarverksmiðjur með samtals á fjórða hundrað starfsmenn skipta á milli sín þeim gærum er til falla. Flestar gærurnar eru nú fullunnar hér heima, og hefur islenska gæran reynst eftirsótt hráefni til fatagerðar. Vinnslu íslensku gærunnar má í dag skipta í fjóra vinnsluflokka, í þrem þeirra er ullin sútuð með, en tekin af i þeim fjórða. 1 fyrsta vinnsluflokk fara mokkaskinn. Hugtakið mokkaskinn á við lambaskinn þar sem ullin snýr inn en holdrosinn út, og er hann slípaður þannig að hann fær á sig svokallaða mokkaáferð. Mokkaskinn eru í dag mikilvægasta afurð sútunariðnaðarins, og i þennan flokk fara öll nothæf hvit lambaskinn auk hluta grárra og mórauðra. Ástæðan fyrir þvi er sú að öll mokkaskinn eru lituð. Vinsælustu litirnir i dag eru ljósir og i þá er aðeins hægt að nota hvit skinn. Gráu og mórauðu skinnin má siðan nota i dökkgráa eða dökkbrúna liti, en þeir eru ekki eins eftirsóttir. Til þessa flokks telst einnig leðurmokki, en það eru fullunnin mokkaskinn húðuð meó sérstökum efnum þannig að þau likjast leðri. Áhugi á skinnum þannig meóhöndluðum er mjög vaxandi. ■ 1 annan vinnsluflokk fara pelsskinn. Þau eru notuð i gærupelsa, það eru flikur þar sem ullin snýr út, og skipta þvi gæði holdrosa ekki verulegu máli, en ullin þarf að hafa lokk. Reynt er að nota i þennan flokk það sem hægt er af skinnum, sem ekki nýtast i mokkaskinn, þvi lægra verð fæst fyrir pelsskinn en mokkaskinn. Fyrir nokkrun árum var talsveró eftirspurn eftir gráum lokkuðum skinnum í pelsa, en sá áhugi hefur minnkað i bili meðal annars vegna þess að of mikill litamismunur er á gráum skinnum, og of fá hafa góðan lokk. 1 þriðja vinnsluflokk fara skrautskinn. Þau eru ýmist klippt eða óklippt, oftast hvítsútuð svo að ullin taki ekki lit af sútunarefninu, og höfð til skrauts á gólfi eða veggjum. Fyrr á öldinni voru flest skinn sútuð hér á landi þannig unnin, en vegna þess að mokkasútuð skinn eru mun verðmætari hefur þessi vinnsla minnkað mjög og tvær verksmiðjur hafa alveg hætt vinnslu þeirra. 1 fjórða vinnsluflokk fer leður. Gærur til leðursútunar eru afullaðar og síðan sútaöar, og fara einkum svartar og flekkóttar gærur i þá vinnslu, því þær hvítu fara i mokkaskinn. Komið hefur i ljós, að eiginleikar islensku gærunnar njóta sin ekki siður i leðri en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.