Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 110

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 110
-98- (Stefán Aðalsteinsson o. fl., 1982). Enginn munur fannst á tviskinnungseinkunn milli einlembinga og tvilembinga. 3.3 Arfgengi tvískinnungs. 1 7. töflu er sýnt mat á arfgengi tviskinnungs fyrir hvort ár um sig og bæði árin saman. 7. tafla. Arfgengi tviskinnungs og skekkja á arfgengi, metið 1984, 1985 og bæði ár saman. Leiðrétt er fyrir bæjum/svæðum, fallþunga og aldri. Arfgengi tviskinnungs i Ár Fjöldi söltuðum gærum sútuðum skinnum h 2 SE (h2 )h“SE (h ) 1984 548 0,33 0,13 0,67 0,18 1985 969 0,43 0,11 0,62 0,13 Bæði ár 1483 0,46 0,09 0,69 0,11 Allar arfgengistölur i 7. töflu eru raunhæfar (p<0,05). Arfgengi á tviskinnungseinkunn i síðum i söltuðum gærum reyndist 0,12 með skekkju 0,07, eða mun lægra en á einkunn fyrir tviskinnung i lærum. Fram kemur i 7. töflu, að arfgengi á tvískinnungi er mjög hátt bæði árin og mun hærra en fengist hefur i eldri rannsóknum. Erfðafylgni og svipfarsfylgni milli tvískinnungseinkunna innbyrðis er sýnd i 8. töflu. 8. tafla Erfðafylgni og svipfarsfylgni tviskinnungs- einkunna innbyrðis (erfðafylgni ofan við hornalinu). Eiginleiki Nr 12 3 Tvisk. siöur 1 0,29 0,37 Tvisk. læri 2 0,16* 0,83* Tvísk. sút.sk. . 3 0,09 0,44* * p<0,05 fylgnitölum í 8. töf lu má sjá að matsaðferðirnar notaðar voru á söltuðum gærum hafa misháa fylgni við tviskinnungseinkunn á sútuóum skinnum. Einkunn fyrir tviskinnung í lærum sýnir mun hærri fylgni við einkunn á sútuðum gærum og virðist því næmari. Dreifing einkunna fyrir tvískinnung i lærum á söltuöum gærum annars vegar og á sútuðum skinnum hins vegar, fyrir 1985, sýnir að 83 % skinna sem fengu einkunn 4 i seinna mati dæmdust með tviskinnung í salthúsi. Milli 50 og 66 % skinna með einkunn 1-3 dæmdust með tvískinnung i salthúsi og 78% skinna sem voru án tviskinnungs voru dæmd rétt i salthúsi. Sambærilegt hlutfall einkunna fyrir tvískinnung i siðum á söltuöum gærum var mun lakara eins og fylgnitölur í 8. töflu gefa til kynna. 1 stað þess að reikna arfgengi beint á tviskinnungseinkunnir má hugsa sér eiginleikann sem "threshold character", þ.e. eiginleika sem er annað hvort til staðar eða ekki án tillits til útbreiðslu i hverju skinni. (Falconer, 1960). Pá ætti einkunnastiginn að vera 0 og 1 þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.