Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 76
-66-
Garuframleiðslan.
Sútunariðnaðurinn telur rauðgulu illharurnar alvarlegasta
gallann á garunum og leggur mikla áherslu á að þeim verði
útrýmt.
Verðmatisaukning vegna breytinga.
Iðnaðurinn telur breytingarnar það mikilvagar, að batta
vöru megi greiða nokkru harra verði til banda."
Vinnsla úr alhvitri úrvalsull, sem er óskemmd af húsvist.
Haustið 1979 voru fjárhúsin á Reykhólum endurbatt. Settar voru í
þau viftur og slaðigrindur í jötur til að draga úr skemmdum á ullinni i
húsunum.
Árió 1980 voru unnar flíkur úr ullinni af Reykhólafénu og til
samanburðar flíkur úr blöndu af 20% úrvalsflokki og 80% I. flokki.
Fólk úr ullarvöruverslunum var fengið til að gefa flíkunum
einkunnir á stiganum 1-5 (1 lakast, 5 best) fyrir hvítleika, dökk hár,
mor, áferó, gljáa og mýkt.
Flíkur úr Reykhólaullinni fengu raunhaft harri einkunnir heldur en
samanburðarflikurnar fyrir öll metin atriði. Meðaleinkunn fyrir
Reykhólaflíkurnar var 3,58 en 2,53 fyrir samanburðarflikurnar.
Yfirburðir Reykhólaflíkanna komu best fram i miklum hvitleika, fáum
dökkum hárum og miklum gljáa (Stefán Aðalsteinsson o.fl., 1981. Sjá
einnig grein eftir Inga Garðar Sigurðsson, 1981).
Ullar- og garuverkefnið■
Árið 1984 hófust umfangsmiklar rannsóknir á ullar- og garugaðum með
samvinnu milli ullar- og sútunarverksmiðja, Búnaðarfélags Islands og
Rannsóknastofnunar landbúnaðarins.
Markmið rannsóknanna var:
1. Að kanna ullar- og garugaði fjár á völdum búum.
2. Aö kanna arfgengi á þeim eiginleikum ullar og skinna sem eru
verksmiðjunum mikilvagir.
3. Að fá hrúta með góða ull og góð skinn á saðingastöðvar.
Skinnaiðnaðurinn lagði áherslu á að helstu gallar á garum varu
tvískinnungur, þykk skinn og djúpar hárratur.
Ullariðnaðurinn lagði áherslu á að fá eðlishvita, þelmikla og
togfína ull og var mest áhersla lögð á hvita litinn (Emma Eyþórsdóttir
og Magnús B. jónsson, 1985).