Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 38

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 38
28 sleppt í Ellióaár var yfir 98%. Mun meira villtist i Kollafjöró af seiöum, sem sleppt var i ártúnsá á Kjalarnesi (33%)en vegalengd úr Kollafirði í báóar þessar ár er sambærilegar eöa um 10 km. Líklegar skýringar á þessum mismun liggja í keimlíku vatni i Kollafirói og Ártúnsá en þaó kemur i báóum tilfellum úr Esjunni. Vatn i Elliðaám hefur hinsvegar allt annan uppruna. Einnig má hugsanlega rekja þetta til mikils laxafjölda i Elliðaám en Ártúnsá var hinsvegar nær laxlaus. Þær upplýsingar sem hér hafa verið dregnar saman, benda til þess, aö æskileg vegalengd milli hafbeitarstööva sé a.m.k. 20 km, og þeim mun lengri ef staðirnir nota vatn af svipuóum uppruna. 8■ Lokaorð Hér aö framan hefur verió rætt um nokkur atriði sem snerta heppilega staöhætti fyrir hafbeit almennt. Hinsvegar má benda á, aó hægt er aö nýta afrakstur hafbeitar á tvennan hátt. Annarsvegar meö þvi að slátra endurheimtum fiski, en hinsvegar aö sleppa laxinum upp i vatnakerfió, ef umrædd á býöur upp á veiðiaöstöðu, og selja veiðileyfi. Slikur rekstur hefur nokkuö verió reyndur hjá Dalalax i Saurbæ. Meó vaxandi feröamannastraum og auknum áhuga á veiöi má reikna meö aö sú nýting á hafbeitarlaxi gæti skilaó miklu meiri aröi en slátrun úr kistu. Á afskekktari stöóum getur oróið verulegur kostnaöur viö aó koma sláturlaxi i útflutning og mun kostnaðarminna aö fá veióimenn til aó ná laxinum i ánni, auk þess sem tekjur af veiðileyfasölu gætu oröið drjúgar. Ekki þyrfti aó skilja eftir klaklax i slikum ám, þar sem uppeldisskilyrði eru ekki fyrir hendi. Reynslan hefur sýnt aö auðvelt er aö ná mjög háu hlutfalli af laxi i minni ánum meö stangveiói. Hafbeit er ein grein af islenzku fiskeldi sem er nátengd landsbyggöinni og laxveióiám almennt. Meö aukinni seiðaframleióslu mun þýóing þessa aukast i vissum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.