Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 72

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Blaðsíða 72
-62- Samband guls litar og afuröasemi hefur veriö kannaö i allmörgum tilvikum. Þar kom fram aö þegar lömb voru flokkuö eftir því hvort þau sjálf voru alhvít eöa gul reyndust alhvítu Xömbin léttari (Stefán Aðalsteinsson, 1963 og 1975a, Stefán Aöalsteinsson og Jón Viðar Jónmundsson, 1978b). Ástæðuna fyrir þeim mun má rekja til þess að alhvitu lömbin hafa veriö minna valin meö hliösjón af þunga meðan alhvitu fé var aö fjölga. Meö þvi að bera saman þunga lamba undan annars vegar alhvitum og hins vegar gulum hrútum kemur enginn munur fram milli litarflokka (Stefán Aöalsteinsson, 1966 og 1975a). 1 tveimur tilvikum kom fram aö alhvitar ær voru meö lægri fallþungaeinkunn en gular ær (Stefán Aðalsteinsson, 1975a og 1975c. Sjá einnig Stefán Aöalsteinsson, 1976) . Mátti skýra þann mun með þvi að alhvitu ærnar heföu verið minna valdar með hliösjón af afurðasemi meöan veriö var að fjölga alhvítu fé. 1 sömu rannsóknum kom fram, aö dætur alhvitra hrúta voru jafngóöar dætrum gulra hrúta aö afuröasemi. Ályktunin af þessum niöurstöðum er þvi sú aö þungi lamba og afurðasemi áa sé óháö gulum lit. Kynbætur á litaafbrigðum. Úrval aö alhvitum lit. Þegar fyrstu rannsóknirnar á erföum gula litarins hófust á Hólum áriö 1961 var jafnframt hafist handa um aö fjölga alhvítu fé með úrvali. Hafist var handa um úrval að alhvitum lit á Reykhólum 1963 og á Hvanneyri og Skriöuklaustri 1964. Úttekt sem var gerö á úrvali aö hvita litnum sýndi aö úrvals- yfirburöir 163 ásettra lambhrúta á timabilinu 1965-'71 voru 0,93 frávikseiningar og 1657 gimbra 0,46 frávikseiningar. Þessi úrvals- styrkur átti að leiða til 0,33 stiga erfðaframfara i gæruflokk á ári á mælikvarðanum 0-10. Erfðaframförin í reynd mældist hins vegar meiri eöa 0,77 stig á ári (Stefán Aðalsteinsson og jón Viöar Jónmundsson, 1978a). Á sama tima var verulega jákvætt úrval aö auknum þunga lamba á fæti og einnig jákvætt úrval aö frjósemi, fallþungaeinkunn og kynbótaeinkunn móöur (Stefán Aðalsteinsson og Jón Viöar Jónmundsson, 1978b). Breytingar á gæruflokk lamba á 4 ríkisbúum á tímabilinu 1965-1985 sjást á 1. mynd. Feldfjárlitir. Ræktun á dropóttu fé. Árið 1961 var hafist handa um aö rækta upp dropóttan fjárstofn á HÓlum i Hjaltadal. Úttekt var gerö á þeirri ræktun áriö 1978. Kom þá fram, aé arfgengi á útbreiðslu hvitra flekkja i tvílitu fé var 0,8 og arfgengi á dökkum doppum i þeli á hvítu svæóunum var 0,55, en erfðasamhengi milli þessara eiginleika 0 (Stefán Aðalsteinsson, 1978). Mynd af dropóttum loðfeldi birtist á forsiðu Freys, 11. tbl. 1982 og i grein í Frey siðar á sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.