Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 54

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 54
-44- RÁÐUNAUTAFUNDUR 1986 FRAMLEIÐSLUSTJÓRNUN OG FRAMLEIÐNI Ingjaldur Hannibalsson Iöntæknistofnun Islands Mikið hefur veriö fjallaö um framleiðslustjórnun i erlendum fagtímaritum á undanförnum árum. Framleiöslustjórnun hefur fyrst og fremst verið þróuö á 20. öldinni og sérstaklega frá lokum síöari heimstyrjaldar. Þaö hefur þó oft boriö við, að sérfræðingarnir hafa komiö meö lausnir, sem stjórnendur fyrirtækja hafa ekki getað nýtt sér. Ástæöan er sú, aö stjórn framleiöslu er flókið viðfangsefni og oft getur verið mjög flókið aö útbúa likön fyrir raunhæf vandamál. Þær aöferðir, sem eru notaðar eru þvi oft tiltölulega einfaldar og byggja að miklu leyti á heilbrigðri skynsemi. Lengi framan af var aðalhjálpartækiö við birgðastýringu svokölluð Wilson-formúla. Hún tekur tillit til eftirspurnar, verðs vörunnar, birgðahaldskostnaðar og kostnaðar við að setja framleiðslu i gang. Þessa reglu má nota i mörgum tilfellum, en hún hentar illa i öðrum. Upp úr 1970, þegar tölvur voru komnar á viðráöanlegt verð, hófst útbreiðsla aðferðar, sem nefnd er "Material Requirement Planning" (MRP). Þegar sú aðferð er notuð, er spáð fyrir um eftirspurn vöru og síðan reiknaó út hversu margar einingar af öllum ihlutum og hráefnum þörf er á til að framleiða vöruna og hvenær þeirra er þörf. Japanir hafa þróað aóferð sem nefnd er "Just-in-time". Með þeirri aðferð er reynt að tryggja, að hráefni og ihlutir séu til á réttum tíma, þegar þeirra er þörf, hvorki of seint né of snemma. "Just-in-time" aðferðin er siðan tengd heildargæðaeftirliti fyrirtækisins. Heildargæða- eftirlit (Total Quality Control, TQC) er aðferö sem Japanir hafa byggt á vestrænu tölfræðilegu gæðaeftirliti. Japanir leggja áherslu á að tryggja gæði á öllum stigum framleiðslunnar og reyna að virkja starfsmenn i baráttunni fyrir bættum gæðum. Framleiðni er skilgreind sem afurðir/aðföng. Algengast er að talaó séu um framleiðni vinnuaflsins, sem er framleiðslumagn/starfsmann eða virðisauki/starfsmann. Einnig getur verið gagnlegt að athuga heildar- framleiðni, sem einnig tekur tillit til hráefnisnýtingar og fjármagns- kostnaðar. Bandarikjamenn hafa náð hæsta framleiðnistigi allra þjóða heims, en aukningin hefur verið mest hjá Japönum á undanförnum áratugum. Hefur bilið milli Bandaríkjamanna og Japana stöðugt verið að minnka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.