Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 102

Ráðunautafundur - 15.02.1986, Síða 102
-90- þessi ör stafa en ef til vill stafa þau af skordýrabiti, gaddavirs- stungum eða rúningssárum. Þessi galli er ákaflega bagalegur þvi margar aergærur væru hið ágætasta hráefni ef þessi galli væri ekki í þeim. Eftir að leðurvinnsla hófst hefur nýr galli komið í ljós, sem er slit i kviðskinni, það er veikasta hluta skinnsins. Hugsanlega eru ástæður fyrir þessu sliti erfðafræðilegar, þ.e. gærur eru mismunandi sterkar, en einnig virðist fláningsaðferð skipta hér máli, bekkfláning virðist skila gærum með meira sliti en fláning á keðjuhúsum. Eðlislægir gallar eru ef til vill erfiðari viðfangs, og getur eflaust orðið erfitt að útrýma sumum þeirra. Fram að þessu hefur lítið verið hugsað um ræktun með tilliti til gærugæða enda sauðfé fyrst og fremst verið ræktað i landinu til kjötframleiðslu og gæran því verið aukaafurð. Á þessu hefur nú orðið breyting, því nú er starfandi hópur fulltrúa verksmiðjanna, Búnaðarfélagsins og Rala, og á hann að kanna möguleika á að auka gærugæði með kynbótum. Hafa þegar komið fram athyglisverðar niðurstöður á starfi þessa hóps, til dæmis telur hann auðvelt að rækta út tvískinnung, sem er einn alvarlegasti gærugalli sem við sjáum. Annar slæmur galli stafar af hárrótum, sem liggja djúpt i skinninu og valda gegnumslipun og skinnið verður ekki ólikt sandpappir viðkomu og ónothæft til fatageröar. Eitt af einkennum islenskra gæra er fjölbreytni i lit. Þetta er ókostur i augum sútunarverksmiðjanna því okkur nýtast best hvitar gærur, þá ráðum við litnum sjálfir getum litað allt frá ljósustu litum og upp i dökka liti. Mórautt og svart verður aldrei litað nema mjög dökkt og flekkótt er nánast ekki hægt að lita þannig að munur á milli ljósu og dökku blettanna hverfi. Okkur er hins vegar ljóst að ullariðnaðurinn þarf á sauðalitunum að halda, og á þvi að rækta hreina liti en reyna að losna við flekkótt og óhreina liti eins og til dæmis mógrátt. Reyndar þyrfti að losna við gul hár í hvitri ull þvi að i ljósum ullarlitum skina gulu hárin i gegn, þau litast á annan hátt. Þá er einnig mikilvægt að gærurnar hafi lokk þvi þá er hægt að nota fleiri gærur sem ekki nýtast i mokka, i pelsskinn. Að framansögðu skyldi maður ætla að björt framtið biði islensks sútunariðnaðs. ÞÓ eru blikur á lofti, og er fyrirhuguð áframhaldandi fækkun sauðfjár mikið áhyggjuefni. Heyrst hefur aö fækka eigi sauðfé niður i að minnsta kosti 500.000 fjár. Þetta eru uggvænleg tiðindi. NÚ þegar verksmiöjurnar hafa lagt i mikla fjárfestingu og geta breytt islensku gærunni i verðmæta og eftirsótta útflutningsafurð, þá er verið að skipuleggja stórkostlega fækkun islenska fjárins þannig að verk- smiðjurnar standa uppi meö um helming þess hráefnis, sem þær áður höfðu. Það er slæmt að þurfa að grípa til innflutnings á erlendum gærum, þær öðlast ekki eiginleika þeirra íslensku við það að vera sútaðar hér. Ég vil því i lokin vona, að mönnum takist að auka neyslu kindakjöts innanlands og að finna viðunandi markað erlendis, þannig að kjötið komist i tisku á sama hátt og ull og skinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.