Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Side 67

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Side 67
57 5-15 kg N/ha talin koma úr andrúmslofti og með ryki, nitumám meðtalið. Á stykki í Rotham- sted á Englandi, sem nefnt er Wilderness, hafa niðurstöður fjölþættra rannsókna sýnt að nitur- nám örvera hafi að líkindum verið um 39 kg/ha á ári í um það bil öld án þess að um niturnám belgjurta sé að ræða (Dart 1986). Þótt ekki sé hægt að líta svo á að 90 kg/ha séu mat á nitur- nárni á Skriðuklaustri er í rauninni ekkert ólíklegt að við bestu skilyrði á íslandi geti það verið rneira en í einu tilteknu stykki á Englandi. Bjarni Helgason (1998) fann minna lífrænt efni í jarðvegi í túnum á Suðurlandi og Vesturlandi eftir því sem lengra var liSið frá ræktun. Meðaital kolefnis í jarðvegi var (fjöldi sýna í sviga) 6,17 (15), 5,14 (9) og 4,87 (7) % C í túni ræktuðu á tímabilunum 1960-69, 1950-59 og <1950. Á Vesturlandi voru gildin hærri og munurinn meiri, en aldursdreifingin lítil. Höfundur túlkar niðurstöðurnar þannig að gengið hafi á lífrænt efni í jarðvegi. Hann leiðir þó ekki rök að því að úrtakið af ræktunarlandi hafi verið sambærilegt öll tímabilin. Því er hugsanlegt að þessi munur hafi verið áður en landið var ræktað, enda er breytileikinn mikill. Nokkur tún voru þó á mýrlendi þar sem reikna má með eyðingu lífræns efnis. Þessar niðurstöður er því ekki unnt að taka sem sönnun þess að það gangi á lífrænt efni í íslenskum túnum. Víðs vegar má finna bletti, bæði á ræktuðu landi og óræktuðu, sem eru sérstaklega gróskumiklir. Sumir þeirra voru nytjaðir sem engi um aldir og tilraun nr 19-54 á Skriðu- klaustri hefur verið á einum þessara bletta. Á Hvanneyri hófst árið 1978 tilraun þar sem sauð- atað er borið saman við tilbúinn áburð. I upphafí gáfu reitir með sauðataði minni uppskeru en reitir sem fengu sambærilegt magn niturs í tilbúnum áburði eins og við mátti búast. Þessi munur minnkaði þó ört og frá sjötta tilraunaári hefur sauðataðið gefið fyrst jafnmikið og síðar meira en viðmiðunin (Ríkharð Brynjólfsson 1992). Nærtækust skýring er að urn áhrif snefil- efna sé að ræða, en ekkert scrstakt bendir til að svo sé. Önnur skýring gæti verið að ástand og eðli jarðvegs hafi með fárra ára notkun sauðataðs breyst í áttina að því sem ríkir á umræddum frjósömum blettum. Ef svo er ætti þetta ástand að haldast þótt notkun sauðataðs sé hætt. Það var gert í eitt ár, 1992, og héldust þá áhrifrn, en þau minnkuðu revndar í bili næstu tvö ár þótt fyrri nreðferð væri tekin upp að nýju (Ríkharð Brynjólfsson 1999). Það er verðugt verkefni að finna hvort og þá hvernig breyta megi ástandi túns þannig að það fari að gefa af sér rneira nitur án áburðar en almennt gerist. Hætt er við að umferð þungra véla vinni gegn því. Á frjósömu túni, þar sem spretta er minna háð notkun nituráburðar en almennt gerist, er ástand annarra næringarefna eflaust að jafnaði gott. Sérstök ástæða er þó til að hyggja að jafn- vægisreikningum á slíku túni því að með mikilli uppskeru er meira nurnið brott af næringar- efnum eins og fosfór og kalíi. Því getur verið rétt að nota fremur steinefnaríkan blandaðan áburð eða áburðarblöndu á frjósömustu túnin til þess að ekki gangi á forða næringarefna. Fosfór Fosfór hefur þá sérstöðu meðal áburðarefna að notkun umfram þarfir hefur að jafnaði ekki skaðleg áhrif. Fosfór má ekki skorta ef hann á að vera nægur í fóðri. Hann binst í jarðvegi og því er hættan á útskolun lítil sem engin, a.m.k. þegar borið er á tún. Helsta undantekningin er afrennsli á yfirborði, t.d. þegar búfjáráburður er borinn á á óheppilegum tíma. Notkun á fosfór hefur lengi verið umfram þarfir, bæði hérlendis og erlendis. Töluvert hefur dregið úr þessari umframnotkun. bæði til sparnaðar og til að ganga ekki að óþörfu á verðmætar nárnur fosfór- grýtis. íslendingar hafa þó verið nokkuð seinir til (Jóhannes Sigvaldason 1991, Magnús Ósk- arsson 1998. Árni Snæbjörnsson og Jóhannes Sigvaldason 1998). Til þess að áburðarástand sé fullnægjandi þarf annars vegar að vera nægilegt magn í jarð- vegi (kapasítet) og hins vegar styrkur (intensítet) (Sigfús Ólafsson 1974). Það á einkum við urn fosfór að magn getur verið nægilegt þótt styrkur sé ófullnægjandi. Með áburðargjöf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.