Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 117

Ráðunautafundur - 15.02.2001, Page 117
107 RÁÐUNAUTRfUNDUR 2001 Áhrif aukinnar skógræktar Þröstur Eysteinsson Skógrœkt ríkisins LANDSHLUTAVERKEFNIN Með afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 2001 var landshlutabundnu skógræktarverkefnunum gefm byr undir báða vængi. Stjómvöld hafa loks tekið upp þá stefnu, sem Skógrækt ríkisins hefur barist fyrir síðan 1965, að hvetja til ræktunar nýrra skóga með því að gefa eigendum og um- ráðamönnum lands kost á að fá framlög til skógræktar á eigin landi. Framlög til nytjaskóg- ræktar á bújörðum hafa reyndar verið til staðar síðan 1970 á afmörkuðum svæðum og undir ákveðnum formerkjum. Breytingin nú felst í því að (1) landshlutabundin skógræktarverkefni munu fljótlega ná til landsins alls, (2) ekki er lengur eingöngu miðað við það markmið að rækta skóg til timburframleiðslu og (3) mikil aukning er á íjárveitingum, sem þýðir að (4) landeigendur um land allt geta nú tekið þátt í skógræktarverkefnum. Mikill áhugi er á þátttöku í þessum verkefnum og eru biðlistar upp á nokkur hundruð bænda hjá þeim samanlagt. Eftir 2-3 ár verða skóg- eða skjólbeltaframkvæmdir hafnar á urn 10% jarða í landinu og stefnir í a.m.k. 30% jarða á næsta áratug ef dæma má af þróuninni á innanverðu Fljótsdalshéraði. Þátttaka takmarkast í upphafi hvers verkefnis af hraða undirbún- ings og þeirrar vinnu að koma mönnum í gang en síðan af þeim fjárveitingum sem verkefnin fá. Hins vegar má búast við að Qármagn fmnist ef greinilegur áhugi er fyrir hendi. MARKMIÐ MEÐ SKÓGRÆKT Undir formerkjum landshlutabundnu skógræktarverkefnanna er stunduð skógrækt með þrennskonar markmið að leiðarljósi, þ.e. til (1) timburframleiðslu, (2) landbóta og (3) skjóls. Þessi markmið fara gjarnan vel saman og oft samrýmast þau einnig fjórða algenga mark- rniðinu með skógrækt, þ.e. til vndis og útivistar, þannig að iðulega er talað um fjölnytjaskóg- rækt. í timburskógrækt er lögð áhersla á að skapa auðlind, að skógurinn gefi einhvern tíma af sér verðmæti, einkurn í formi viðar. Þetta markmið setur okkur skorður varðandi tegundaval og val á landi, auk þess að einskorðast við ákveðin landsvæði. Sitkagreni er sú trjátegund sem mestar vonir eru bundnar við, en eítir landshlutum geta rússalerki, alaskaösp, hvítgreni, rauð- greni og e.t.v. nokkrar aðrar tegundir eimrig nýst til timburframleiðslu. Neðanverðar hlíðar, einkum inn til landsins, þar sem jarðvegur er sæmilega þykkur eru þau svæði sem henta best til timburskógræktar. Þótt tilraunir hafi verið gerðar til að draga svokölluð nytjaskógamörk þá eru ekki öll kurl komin til grafar í þeim efnum. Til eru dæmi þess að skógrækt gangi bölvan- lega á svæðum innan þeirra marka, s.s. í Mosfelli í Grímsnesi, og að hún gangi ágætlega utan þeirra. Til dærnis er ekki annað að sjá en að í hlíðum á höfúðborgarsvæðinu, s.s. Öskjuhlíð og Viíilsstaðahlíð, sé að vaxa upp timburskógur af sitkagreni. Landbótaskógrækt er samheiti sem nær yfir nokkur mismunandi markmið. Þau helstu eru skógrækt til jarðvegsverndar, til uppgræðslu örfoka lands. til vistheimtar (endurheimt birki- skóglendis) og til að bæta land til nytja, s.s. til beitar eða til berja- eða sveppatínslu. Hér er tegundaval talsvert rýmra og gjaman lögð áhersla á harðgerar og nægjusamar trjátegundir eins og birki, lerki, stafafuru og elri. Þá eru að sjálfsögðu ekki gerðar sömu kröfur til land-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.