Svava - 01.04.1899, Side 2

Svava - 01.04.1899, Side 2
■434— öllum brautum maunlegrar starfsemi, sem vór í greín þessari viljum lauslega sýna. Karl fimti sagði jafnan, að sól geugi aldrei nndir í sínu riki. Á vorum dögum hefir Engíand þókst af því að geta sagt hið sama um veldi sitt. Bandaríkin geta raunar ekki sagt þetta með fullum sanni. En þó er hér um hil þriggja stunda tímnmismunur milli Nyju Jór- vikur og San Francisko. Flatarmál Bandafylkjanna er 9,212,300 ferhyrndar rastir; Norðurálfunnar 9,929,328. Texas er stærsta fylk- ið, það rúmar alt mannkyn heimsins, og getur þó hver eiustaklingui fengið 150 ferh. fet—það er 4 sinnuni stærra svæði en hver einstaklingur innhúa Nýja Jórvíkur hefir. Til Texas mætti flytja England, Skotland, Irland, Portúgal og Italíu, og þó væri nóg pláss fyrir alla inn- bua Ameríku að raða aéi þar, til að horfa á þessa sýningu Korðurálfulandanna. Já, jafnvel þó hver maður, hver kona og hvertbarn kæmi þaDgað, fengi það alt gott stöðu- pláss innan takmarka landsins—auk ríkjanna sem áðuv voru nofnd. Húsin, sem Sam frændi og börtán hans eiga, eru talsins: -11,483,318; og þó eru ekki meðtalin forðabúr, geymsluliús, sölubúðir bókhlöður, skólar, háskólar, leik- hús, sjúkrahús, verksmiðjur, skipakvíar, og því um líkt.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.