Svava - 01.04.1899, Page 5

Svava - 01.04.1899, Page 5
—437— eins, Vevð jAmbvautaima í Ameríku ev sjotti hluti allr- av þjóðeignarinnar, og árlegar tekjur af þeim er 1-i mil- jarða. Farþegjalestirnar, sem á einu ári renna um aree- risku járnhrautirnar, fara eins langt að öllu gamtöldu> eins og þrisvar sinnum frá jörðu til sólar. Framför og starf póstmeuskunnar er mjög góður mælikvarði fyrir framför þjóðanna. I Ameríku eru 70,- 360 pósthús. .Næst er Þýzkaland með 30,372 pósthús. Nærri því helmingur þeirra 8 miljarða brófa, sem ár eft- ir ár eru á ferð um heiminn, eru meðtekin og afgroidd í Bandafylkjunum, en það ersama sem að pósthús Banda- fylkjanna liafi jafnmikið að gera og öll pósthúsin í Eng- landi, Þýzkalandi, Frakklandi, Spán, Svíþjóð eg Rúss- landi. Útgjöld pÖststjórnarinnar í Ameríku eru $1.30 fyrir hvrern íbúa, en svo fær iiann að jafnaði aftur með póstinum 12ð hluti, bréf og blöð. Aðal sýnÍ8hornið af þjóðraenning Bandafylkjanna er þó skólafyrirkomulagið. Á skólunum nema 14,512,779 eiustaklingar, eða 33° allrar þjóðarinnar. Þýzkalúnd kemur næst með 19jj af innbúa tölu sinni, þá Frakkland og England með 15§. Árleg útgjöld opinberu skólanna erii 140 miljónir dollara, eða $11.50 fyrir hvern nemauda. Ekkert ríki kemst til jafns við Bandafylkin með bókaeign. 1891 voru 3804 bókhlöður þjóðeign, og þó

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.