Svava - 01.04.1899, Síða 8

Svava - 01.04.1899, Síða 8
—440— eðli hennar kom sneinma í ljós. Móðir hennar var rík og trúkona mikil, og vilcii því ala hana upp samkvæmt aðalkenningum hinnar kaþólsku kirkju, en Ninon iýsti því yfir, að sá, sem þyrfti kenninga kirkjunnar við til að breyta rétt og gera skyldu sína, væri mjög aumkunar- verður. Æfisaga hennar getur þess, að ú unga aldri hafi hún sagt að öll hlunnindi lífsins væri karlmanna megin, þess Vegna hefði liún úsett sér „að gera sig að manni“. Með þessu mejnti hún ekki, að hún ætlaði að sækjast eftir herfrægð, embættum eða háum nafnbótum, en að hún ætlaði að halda uppi rétti sínum til að veita þeim ást sína sem hún vildi, og svo oft sem hún vildi, án þess að líða álas fyrir það. I gestasölum Ninonu kom saman and' legt úrval franskra manna—gamli Corneille, Moliére, Boilean, La Rochefoneauld, sem var þar eins og heima- maður. Foreldrar Voltaires voru og stöðugir gestir hennar. Innan þessa flokks myndaðist eins konar trúar-heim- speki, er síðar breiddist mikið út og núði almennu áliti á 18. öldinni. Odauðleiki sálarinnar þótti þeim efa undir- orpinn, en tilveru guðs neituðu þeir ekki. „f sál vorri lireifir sér eitthvert hulið ail, sem ber vitni um guð“, segir einn þeirra. En fijálshyggjendur þessir létu sér nægja eins konar siðferðis-skilgreiningu um guð, sem

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.