Svava - 01.04.1899, Qupperneq 9

Svava - 01.04.1899, Qupperneq 9
—441 — þeir, eftir því sem séð verðuv, álitu persónulánsan. ívir voru sannfærðir um, að mannimim væri meðskapað að geta einnig með skynseminni J)ekt og játað þann guð, sem andi hans lét hann finna. Þeir voru algerlega and- stæðir þeim kenningum kirkjunnar, sem voru gagnstæð- ar kröfum mannlegrar skynsemi eða skyldum raaunúðar- innar og kærleikans til náungans. Eftir þeirra skoðun hafði maður enga heimild til að ímynda sér, að guð op- inberaði sig í þymirunna, né til að álíta hann grimma hefndargjarna veru. Niðurstaða skoðana þeirra viður- kondi þann guð, sem er góður, þá trú, sem samanstendur að einföldum siðferðislögum og andlegu umburðarlyndi— 3 skilyrði, er, sem guðsverutrú, sem eðlileg trúarbrögð og sem andleg umburðarsemi, mynda aðalinnihald upp- lýsingartfmans. í þessum flokk manna, er á trúar-ofstækis tímanuin aðhyltist þessar andastefnur, var Arouet og kona hans að jafnaöi. Þannig atvikaðist það að Ýoltaire fæddist í ríkum og frjálshyggjandi miðdepil, sem var mitt á milli aðals- og borgara-stétta. Hann sá fyrst dagsins ljós 21. nóv. 1694. Sem barn var hann mjög heilsuveillj er or- sakaðist af því, eftir því sem lesa má í bréfi ættarinnar frá þeim tímum, að móðir hans missté sig og datt voðalega, skömrnu áður en hann fæddist. Vegua þessa var skírn

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.