Svava - 01.04.1899, Side 11

Svava - 01.04.1899, Side 11
—443—' sem smádrengui' eftirtektasamur áheyrandi, þegar hinir mentuðu andlegrar stéttar menn, hinir snyrtilegu heims- menn og hinir mikilsvirtu lagamenn, sem jafnaðarlega komu saman á heimilinu, skýrðu hver öðrum frá ýmsiim smálegum samkvœmis nýungum, höfðu yfir skemtilegar vísur, eða rökræddu um það sem við bar, um tilveru guðs, opinberanir trúbragðanna eða helgikroddur kirkjunnar, er engan veginn fullnægðu heilbrigðri skynserai manna. Sem barn var Voltaire kallaður Zozo, nafn, sem nú er brúkað um gáfnalítjð barn. En í þessarj merk- ingo hefir það varla verið notað við hann, því hann lærði snemma allar smásögur Lafontaine’s "svo vel, að hann kunni þær utanbúkar, og sýndi snerama að hann hafði mikla yfirburði vfir bróður sinn, að því er vit og fyndni snerti. Hinir fullorðnu gerðu það oft að gamni stnu að ota bræðrunum snman, og hvöttu þá til að yrkja mein- legar vísur hvor um annan. I þessari list varð Armand algerlega undir, og svo leit út sem hann hataði bróður sinn, er ávalt stríddi honum. Sem fullorðnum mönnum kom þeim heldur aldrei vel saman. Þar á móti þótti Voltairo mjög vænt um systur sína. A hcimjli Voltaires voru ekki að eins andleg spurs- mái rökrædd, heldur einuig pólitisk. Spænska erfðastríð- ið. sem Ludvik 14. hafði húð frá því 1701, hœkkun skatt-

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.