Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 18

Svava - 01.04.1899, Blaðsíða 18
þíir munt þú í'mua auð, seni tekur laugt fram auð Aþeii- ínga. Ég ú ekki við þá vevðiniklu landeign þeirra, ekki fjölda þræla þeirra, hesta eða hjarða; ég geng fram hjá því öllu, en tala að eins um gull og silfur. Það.er meira til af því í Lakedemoníu einni, en í öllum öðrum héruðum Gríkklands samanlagt. Gull og oilfar streymir þangað úr öllum áttum og staðnæmist þar. I þessu til- liti er Sparta eins og ljónsbælið, öll spor lig-gja inn, ekkert út. Yið verðum einnig að játa að einstaklingarnir í Spörtu eru auðngastir allra Grikkja. í Spörtu, eins og í Aþenu, dróst anðurinn saman í fáar hendur, er bráðlega þótti lög Lýkúrgusar þvingandi og ,,ranglát“, og þar eð auðurinn veitti þeirn vald, tókst þeim að svæfa lög þau er þeim voru gagnstæðust, og að loknu Peloponnesos-stríðiuu voru öll lögin upphafin. Pen- ingavaldið var þá orðið svo magnað, að það þurfti ekki að liika við að ganga í berhögg við þau lög er því voru ekki að skapi. Það sem Aristot skrifar um ástandið í Spörtu, er mjög eftiriektavert; liann sogir svo: „landið er orðið eign nokkurra einstaklinga, oinkum kveuna. Þess- ar nuðuðu konur og menn eiga afarmikla fjármuni, en allur þorri borgaranna á ekkert, alls ekkert. Sparta er sú borg heimsins, þar sem mestur or munur auðs og fá-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.