Svava - 01.04.1899, Qupperneq 19

Svava - 01.04.1899, Qupperneq 19
—451 tæktai'". Og þó byrjaði Spartá sera þjóðveldi jafnaðar* rnanna með járnpeningum. Plútark getur þess, að í allri Lakedemoníu séu kring- um eitt hundrað nienn, er séu langt fram úr hófi ríkir, allir liinir séu öreigar, svo fútœkir, að þeir ekki gátu gold ið sinn skerf til sameiginlegu máltíðanna, urðu því að vera án þeirra, en rnistu þess vegna öll pólitfsk réttindi, er á þann hátt urðu séreign hinna fáu auðmanna. Bjrg in var orðin auðmannaveldi. Þeir tveir konungar, sem seinna reyndu að enduiTeysa lög Lýkúrgusar, gátu við ekkert ráðið. Hinn fyrri, Agis IV, vur dænidur tii dauða af yfirstjórnrnni. Hinn síðari, Cleomen III, var svo lánsamur að geta líflátið 4 af 5 yfirstjórnendunum, og rekið í útlegð .24 af auðmannaflokknum, en seinast varð liann þó undir í viðskiftunum, var rekiun í útlegð og dó í Egyftalandi. Jafnframt þessu sést, að hershöfðingjar og liðsfor- ingjar létu kaupa sig tiL að hafa í frammi svik, af hverri tegund sem voru. Guðahof og véfréttastaðir voru til sölu, jafnvel hofið í Delft var rænt vegna peninganna. Þegar Lýsander vann sigur f Peloponnesarstfíðinu, félck hann mikið gull og silfur. Eiuu sinni sendi hánn helm til þjóðveldisstjórnarinnar 1500 talenta í einu með 29*

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.