Svava - 01.04.1899, Síða 22
|>ess að gruna hið winsta, að mikil i.íðindi væru í vænd-
um. Meðan eldshjarminn ilögrar um audlit hennar og í
svarta búninginn sem hún er í, meðan hún er að bíða eftir
að kallað verði á sig inn í sjúkrahorbergið, œtlum vér
að segja nokkur orð um konuna sem einu sinni yar al-
Jjekt sem Hestir Blajr.
XLYIII. KAPÍTULI.
PRIDARSYSTURNAR.
,AÐ er æði margt af kvenfólki í lieiminum sem
ekki virðist hafa neina köllun, neitt starfsvið, né
nokkuð að gera. Margar þeiira eru laglegar, myndar-
legar, vel mentaðar, hjartagóðar og blíðar í viðmóti;
margar eru fríðar, gáfoðar og fjölhæfar, aftur eru aðrar
ófríðar og geðstirðar; en öllum cr þeim sameiginlegt. að ,
hafa ekkert að starfa.
Fjöldi þeirra or næsta mikill; eftir því sem tim-
inn líður, er smátt og smátt farið að kalla þær meykerl-
ingar. Hvað er það bezta sem hægt er aðgera viðkvenna-
fylkingu þessai Hinn háæruverðugi biskup af Benton ^
þreytti mjög huga sinn á þessari spurningu. Það var (
mesti urmull af þeim í ungdæmi lians; þar'úði líka og
grúði af fátæklingum og sjúklingum; hvers vegna skyldi
þá ekki einn hjálpa öðrum? Hann var framfaramaður í