Svava - 01.04.1899, Síða 23

Svava - 01.04.1899, Síða 23
—455—•- skoðunuiu, og mnrgir klorkar höfðu nokkurs konar beig af honum. Það var lífsstefna hans að koma því á, að hinirauðugu og iðjulausu hjálpuðu þeim, sem ekki gætu neina björg sér veitt. I fyvstunni gerði hahn sig á- nægðan moð alls konar nefndir og fundahöld; svo tóku hugmyndii' hans að þroskast, og hann fékk margar af konurn þessum á sjtt mdl, þær skyldu búa saman og lifa eftir vissum reglum; þær skyldu ekki binda sig með nein- um eið eða loforðum; þær gætu komið og farið eftir vild sinni, en meðan þær væru í félaginu, yrðu þær að gefa sig allar við kærleiksverkum. Þetta varð þó lítið meira en ráðagerð, þar til kona nokkur gömnl, sem hálfvegis trúði á biskupinn og unhi honum af öllu hjarta, dó og effcirlét honum auð fjár til að koma fyrirtækinu í fram- kvæmd. Þá varð Yithjálmur biskup af Benton ánægður; gerði mikið gottmeð þeim peningum. Eitt af því fyrsta'sem hann gerði, var að láta reisa byggingu mikla og sjúkrahús í Lundúnaborg; bygging- in varð brátt kunnug sem ldaustur, og sjúkrahúsið fékk orð fyrir að standa framar öðrum sjúkrahúsum í Iiinni miklu borg, að því er snorti góða stjóni. Það hafði alla þjónustu frá klaustrinu og var undir umsjón systranna. Þá var það að elzta dóttir liaus, Monica^Grey, bað hann, honum til mikiljar gleði, að lofa sér að helga líf

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.