Svava - 01.04.1899, Qupperneq 32

Svava - 01.04.1899, Qupperneq 32
—464— menn taka slíkum fréttum betur ef kvenmaðúr flytur þeim þær. ’Eg skal gera mitt ýtrasta1, mælti systir Teresa. ’Andlit hans mun vöröa mjög rólogt', liélt Sir James áfram, ‘joað mun smátt og smátt draga af lionum þar til hann líður út af‘. ’live iangt mun þess verða að bíða1!1 spurði Teresa. Sir Jarnes tók upp úr vasa sínum mjög-skrautlegt úr. ‘IClukkan er ellefu', mælti liann; ‘hann kaun að hjara til sólaruppkomu'. Að svo mæltu fór læknirinn burt og hún varo ein . eftir hjá sjúklingnum. Hún hagræddi lampanum jrann- i g að rúmið varð í skugganum. Sjúklingurinn liló. Hei, aystir1, sagði hann, ‘lofaðu mér að njóta Ijós- birtuunar meðan ég má. Það óma í huga mínum einhver undarleg orð um „eilíft myrkur“. Hvað skyldu þau þýða!‘ Hún lét Ijósbirtuna falla á rúmið aftur. Alt í einu fanst henni iuin þekkja málróminn frá fyrri tíð; samt vár hún ekki viss um að það væri auuað en ímyndun. ’Ég get ekki stilt mig um að hlæja', sagði liann, ‘þó það virðist vera nokkuð svaðalegt af mér, eftir að vera nýsloppinn úr mikluni lífsháska. Hesturinn sem ég reið,

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.