Svava - 01.04.1899, Page 36
Synir Birgis jarls
-------0--------
3?3rretl 3a.lia.tl_KonungSYaliö.
unQ ocn§ur>
^(OTLAND lieitir ein af eyjum jpeim sem liggur undir
r"f Svíaríki, kún er nafnkunn af því hve lieilnæmt
Joftslag hún licfir, og það svo mjög að íbúar hennar
evu álitnir nær því ódauðlegir.
Það var því ekkert undarlegt þdtt Eiríkur konung-
ur Eiríksson, sem rnisti heilsu sfna harða veturinn 1249,
flytti þangað árið eftir.
Þessi léttúðugi en góðlyndi konungur, var elskaður
af öílum, jafnvel af konum þeim er hann tældi og yfir-
gaf svo.
Helzti hærinn á Gotlandi heitir Vishy. A þeim
tímum voru alljr íbúarnir kaþólskrar trúar, og voru orð-
lagðir fyrir trúrækni sína, en að vera guðhræddur í dag og
guðlaus á morgun, það or gamla vísan, sem fullir tveir
þriðjungar kristna lieimsins hafii sungið frá fyrstu byrjun
/