Svava - 01.04.1899, Side 41
—473—
fætui- svo hann féll, en var öðara hjálpað á fætur aftur af
hirðruönnum sínum. Gamli Stígar var nær staddur, sá
þetta og mælti:
’Ohappa ] merki ! Eiríkur konungur sækir jjenga
gæfu hingað'.
Eiríkur [slátrari og Olafur Lykke voru ekki síður
• fr '
hjátrúaðir en Stígnr, og litu því meðaumkvunaraugum
til konungs og drotningar hans, J Karinar, senl var oinkar
ráðvönd og góðhjörtuð, en föl og áhyggjuleg ekki síður
«n konungur.
Á eftir konunglegu hjónunum gengu 40 riddarar
með vopnum, nokkrar skrautklæddar hirðmeyjar og síð-
ast skósveinar og aðrir hirðþjónar.
Borgararnir í Visby tóku ofan höfuðföt sín og heils-
uðu konuugi og drotningu með lotningu, dáðust að
riddurunum, gættu nákvæmlega að hirðmeyjunum'og
hæddust að þjónunum og sveinunum. Að því búnu
fóru sumir lieim til sín en aðrir í kirkju.
Enginn virtist taka eftir hinni snekkjunni, sem ávalt
var mílufjórðung á eftir konungsskipinu og nú var að
lenda, nema gamli Stígur, hann gaf henni gætur og mælti:
‘Ég get ekki haldið að þettajskip sé £í fylgd með
konungi 1 *
ÓlafurLykke og Eiríkur, Tsem voru að fara _á stað,
sneru sér við og horfðu^á skipið.