Svava - 01.04.1899, Page 46

Svava - 01.04.1899, Page 46
—478— T^IEIKUR konungur hafði tukið á leigu hús Ket-ils sniiðs nœr því alt, sem þá var nýlega bygt og vel vandaðað öllu leyti eftir því sem gerðist á þeim dögum. Eiríkur konungur hafði aldrei verið gefinn fyrir há- vaðasamar glaðværðir, burtreiðir og því um líkt,.og þess síður sinti hann því nú, þegar lieilsa hans var í afturför. Yið hirð hans ríkti því hin mesta kyrð, en samkvæmt ráðleggingu læknis síns, varð hann að ríða ákveðna vega- lengd á hverjum degi, þótt honum væri það á móti skapi. Karin drotning skifti tímanum á milli guðræknisiðk- ana og hannyiða; slíkt hið sama gerðu hirðmeyjar henn- ar, sem flestar voru ungar, auðugar og vel mentaðar stúlk- ur. Samt sem áður fengu tvær þeirra tómstund til að skjótast inn í autt herbergi til að geta talað saman vitna- laust. Önnur þoirra var Ingiríður, dóttir Svantepolk Knútssonar í Yisby. Hin hót Elín, dóttir Ivars Hacke^ svensks stórhöfðingja. Báðar voru þær ungar, fríðar sínunr ogauðugar ve]. ‘Flýttu þór, Ingiríður1, sagði Elín, or hafði dökk augu, ‘flýttu þér að segja frá..segðu frá ! ‘ ’Frá hverju á óg að segjai ‘ svaiaði Ingiríður, um leið og hún lagfærði Ijósa hárið sitt, og brosti við. ’Hvað hinn (ðallyndi riddari Folki Algotsson hvísl- aði að þér í gær‘.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.