Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2017, Side 60
40 menning - SJÓNVARP Helgarblað 19.–22. maí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 08:00 Everybody Loves Raymond (18:23) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Difficult People (7:10) 10:15 The Mick (17:17) 10:35 The Office (4:27) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA (26:28) 15:05 The Biggest Loser 16:35 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (18:20) 17:00 Superstore (9:22) 17:25 Top Chef (12:17) 18:10 King of Queens (4:22) 18:35 Frasier (3:24) 18:55 How I Met Your Mother (12:24) 19:20 Top Gear - Best of British (1:3) 20:15 Psych (2:10) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (8:22) 21:45 Billions (12:12) Mögnuð þáttaröð um átök og spillingu í fjármálaheiminum. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. 22:30 House of Lies (5:12) 23:00 Penny Dreadful (3:9) Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríu- tímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspennandi þáttum. 23:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (5:10) Meðal leikara eru John Travolta sem leikur Ro- bert Shapiro, Courtney B. Vance sem leikur Johnnie Cochran, David Schwimmer sem leikur Robert Kardashian, Sarah Paulson sem leikur Marcia Clark og Cuba Gooding Jr. sem leikur O.J. Simpson. 00:30 Hawaii Five-0 (24:25) 01:15 Shades of Blue (2:13) 02:00 Law & Order: Special Victims Unit (8:22) 02:45 Billions (12:12) 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 13:45 Asíski draumurinn 14:20 Ísskápastríð (6:10) Nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Í hverjum þætti fá Eva og Gummi til sín keppendur sem þau skipta með sér í lið. 14:55 Masterchef Profes- sionals - Australia 15:40 Friends (8:25) 16:05 Mom (17:22) 16:30 Brother vs. Brother 17:15 Í eldhúsi Evu (3:8) 17:40 60 Minutes (32:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Britain's Got Talent 20:20 Falleg íslensk heimili 20:55 Broadchurch (5:8) Þriðja sería og jafnframt sú síðasta í þessum magnþrungu spennuþáttum. Í þessari þáttaröð rann- saka rannsóknarlög- reglufulltrúarnir Alec Hardy og Ellie Miller alvarlegt kynferðis- brot. Fljótlega komast þau að því að stað- setning árásarinnar og aðstæður þar í kring munu tefja rannsókn málsins. Ólafur Arnalds sér um tónlistina í þáttunum eins og í fyrri þáttaröðum. 21:45 The Son Vönduð þáttaröð með Pierce Brosnan í aðalhlutverki og fjalla um blóðugt upphaf ofurveldisins sem Ameríka varð. 22:35 60 Minutes (33:52) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþátta- röð í heimi þar sem reyndustu frétta- skýrendur Banda- ríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23:20 Vice (11:29) 23:55 Cardinal (1:6) 00:40 The Path (8:13) 01:30 Rizzoli & Isles (8:18) 02:15 Aquarius (12:13) 03:00 Peaky Blinders (3:6) 07.00 Barnaefni 10.15 Krakkafréttir vikunnar (17:23) 10.35 Heiti Potturinn 11.00 Silfrið 12.10 Sannleikurinn um kjöt (Truth About Meat) 13.05 Frakkland í kreppu (This World: Robert Peston on France) 14.00 Rembrandt 15.00 Afbrigðileg dýr (Natural World: Natures Misfits) Dýra- lífsþættir frá BBC. 15.55 Eurovisions 16.45 Venjulegt brjálæði – Leitin að Bieber (2:6) (Normal galskap) 17.25 Menningin (36:40) 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Kóðinn - Saga tölv- unnar (3:3) 18.00 Stundin okkar (2:27) 18.25 Matur með Kiru (4:8) (Mat med Kira) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Landinn 20.10 Viktoría (4:8) Þáttaröð um Viktoríu drottningu af Bretlandi sem var krýnd á táningsaldri árið 1837. Þáttaröðin rekur einkalíf drottningarinnar, fjallar um ástina sem hún fann og hjónabandið við Arthur prins. 21.00 Levíatan (Leviathan) Verðlaunamynd um Kolya sem berst af veikum mætti við bæjaryfirvöld sem hyggjast rífa húsið hans. Þegar hann fær vin sinn, sem er lög- fræðingur,í lið mér sér virðast máttarvöldin snúast gegn honum. Leikstjóri: Andrey Zvyagintsev. Leikarar: Aleksey Serebryakov, Elena Lyadova og Roman Madyanov. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki bestu erlendu kvikmynda árið 2015. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Kynlífsfræðingarnir (3:12) (Masters of Sex: Season III) 00.20 Indversku sumrin (10:10) (Indian Summers) 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 21. maí Þ að fyrsta sem hin 46 ára gamla fyrirsæta Naomi Campbell gerir á morgnana er að fara með bænir og það er sömu leiðis það síðasta sem hún gerir áður en hún leggst til svefns. Frá þessu seg­ ir hún í viðtali í Sunday Times. Í viðtalinu vitnar hún í orð Nelson Mandela um að einstaklingar eigi að leggja öðrum lið. Campbell vinnur ötullega að góðgerðamál­ um, einkum þeim sem snúa að velferð barna. Undanfarið hefur hún verið við kvikmyndatökur á dramaþáttunum Star. Í viðtalinu við Sunday Times segist Camp­ bell hafa unun af að horfa á raun­ veruleikaþætti, og nefnir þar sér­ taklega Real Housewives. Campbell hugar vel að matar­ æði sínu og leggur sér vitanlega ekki ruslfæði til munns. Slíkan mat segist hún hins vegar hafa borðað þegar hún var að hefja fyrirsætu­ feril sinn. Nú viti hún betur. Hún mælir með hugleiðslu, en á síð­ asta ári var hún á hugleiðslunám­ skeiði hjá David Lynch. Á sínum tíma komst Campbell iðulega í fréttir vegna villts lífernis og eitur­ lyfjaneyslu, auk þess sem einka­ líf hennar var mjög í sviðsljósinu, en hún hefur átt í nokkrum ástar­ samböndum en hefur aldrei gifst. Nú eru breyttir tímar og Campbell segist vera orðin sátt við sjálfa sig. Hún viti hverjum þyki vænt um hana og hverjir séu tryggir vinir og sé ekki í leit að nýjum vinum. Spurð hvaða ráð hún vilji gefa öðrum segist hún ráðleggja þeim að helga sig einungis því sem þeir hafi ástríðu fyrir. n kolbrun@dv.is Naomi Campbell biður bæNir Í Hvíta húsinu Obama sést hér sæma Lynn frelsisorðunni. H in 85 ára sveitasöngkona Loretta Lynn er goðsögn í lifanda lífi. Fyrir skömmu fékk hún hjartaáfall og var lögð inn á spítala en er nú komin í endurhæfingu. Búist er við að hún nái sér að fullu. Lynn hefur ekki haft nokkurn áhuga á að setjast í helgan stein. Árið 2005, þegar hún var 73 ára, fékk hún tvenn Grammy­verð­ laun fyrir hljómdisk sinn Van Lear Rose. Hún heldur reglulega tón­ leika en í fyrra varð hún þó að af­ lýsa nokkrum þeirra eftir slæmt fall og fór í læknisaðgerð. Nýr geisladiskur frá henni, Wouldn't It Be Great, mun koma út í ágúst. Lynn eignaðist sex börn með manni sínum, Oliver Vanetta Lynn, betur þekktum sem Doo. Tvö barnanna eru látin. Þau Doo gengu í hjónaband eftir eins mánaðar kynni en Lynn var þá einungis 15 ára. Doo lést árið 1996 eftir 48 ára stormasamt hjónaband. Í ævisögu sinni sagði Lynn um eiginmann sinn: „Ég giftist Doo þegar ég var bara barn og hann var líf mitt upp frá því. Honum fannst ég vera eitthvað alveg einstakt, merkilegri en all­ ir aðrir í heim­ inum og lét mig aldrei gleyma því. Doo var öryggisnet mitt. Hann var góður maður og vinnu­ samur. En hann var alkóhólisti og það mark­ aði hjónaband okkar alla tíð.“ Leikkonan Sissy Spacek lék Lorettu Lynn í myndinni Coal Miner's Daughter og hlaut Óskars­ verðlaun fyrir túlkun sína. n kolbrun@dv.is Loretta Lynn í endurhæfingu Á sýningarpallinum Hún var ein eftirsóttasta fyrirsæta heims.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.