Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Blaðsíða 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 21. júlí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (19:22) 09:50 Crazy Ex-Girlfriend (4:18) Skemmtileg og óvenjuleg þáttaröð þar sem söngur kemur mikið við sögu. Hún fjallar um unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni og brest í söng þegar draumórarnir taka völdin. Hún eltir gamlan kærasta til smábæjar í Kaliforníu en eina vandamálið er að hann er lofaður annarri stúlku. 10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Making History (4:13) 14:15 Pitch (6:13) 15:00 Friends with Benefits (7:13) Gam- anþáttaröð um nokkra vini á þrítugsaldri sem eru að feta sig áfram í ástarlífinu og línan milli vináttu og ástarsambands er oft óskýr. 15:25 Friends With Better Lives (7:13) Gaman- þáttaröð um sex vini sem eru á mismunandi stöðum í lífinu - gift, fráskilin, trúlofuð og einstæð. 15:50 Glee (7:24) 16:35 King of Queens (5:25) 17:00 Younger (1:12) 17:25 How I Met Your Mother (1:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Wrong Mans 19:40 The Biggest Loser 20:25 The Bachelor (11:13) Leitin að stóru ástinni heldur áfram en þetta er 20. þáttaröðin af The Bachelor. Pipar- sveinninn að þessu sinni er bóndinn Chris Soules. 21:55 Under the Dome 22:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:20 Last Night 00:55 Prison Break (6:23) 01:40 American Crime 02:25 Damien (2:10) 03:10 Extant (8:13) 03:55 The Wrong Mans 04:25 Under the Dome 05:10 Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 10:20 Save With Jamie (5:6) 11:10 The Heart Guy (9:10) 12:10 The New Girl (6:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Absolutely Anything 14:25 Love and Friendship 16:05 Top 20 Funniest 16:50 Anger Management 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Impractical Jokers 19:50 Svörum saman (6:8) 20:20 Southside with You Stórgóð mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum og gerist um sumarið 1989 þegar verðandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, gerði hosur sínar grænar fyrir framtíðareigin- konu sinni Michelle Robinson í Chicago. Myndin byggist á frásögnum bandarísku forsetahjónanna sjálfra um fyrsta stefnumót þeirra og fyrsta kossinn, en Barack var þá óreyndur lögfræðilærlingur sem Michelle var falið að þjálfa. 21:45 The Girl in the Book 23:10 At Any Price Dramatísk mynd frá 2012 með Dennis Quaid, Zack Efron og Heather Graham. Metnaðarfull- ur bóndi lendir í vanda með viðskipti sín og um leið í persónulegri kreppu sem ógnar verulega sambandi hans við yngsta son sinn. Aðalpersónurnar eru meðlimir Whipple- fjölskyldunnar sem um árabil hefur verið fremst meðal jafningja í sinni sveit, aðallega vegna dugnaðar föðurins Henrys sem lagt hefur allt sitt undir í viðskiptunum. En nú eru alvarlegar blikur á lofti, bæði viðskipta- og persónulegar, sem neyða Henry og fjölskyldu hans til að endurmeta öll sín lífsgildi. 00:55 Superman Returns 03:25 Rush Hour (9:13) 04:05 Elizabeth 06:05 The Middle (17:24) 13.00 Íslandsmótið í golfi 15.50 Svíþjóð - Rússland (EM kvenna í fótbolta) Bein útsending frá leik Svíþjóðar og Rússlands á EM kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll 18.16 Kata og Mummi 18.30 Ævar vísindamaður 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kærleikskveðja, Nína (2:5) (Love, Nina) Bresk þáttaröð frá BBC um unga stúlku sem gerist barnfóstra framakonu í London. Þættirnir segja frá grátbroslegri upplifun hennar á heimilinu með börnunum og í stórborginni. Aðal- hlutverk: Faye Marsay, Helena Bonham Carter og Ehan Rouse. 20.05 Séra Brown (2:11) (Father Brown III) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþ- ólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 20.55 The Best Exotic Marigold Hotel (Velkomin á Marigold- hótelið) 22.55 The Eichmann Show (Réttað yfir Eichmann) Bresk kvikmynd frá BBC um heimildar- myndagerðarmenn sem eru í óða önn að kvikmynda réttarhöld yfir Adolf Eichmann, alræmdum nasista sem sendi fjölda gyðinga í útrýminga- búðir. Leikstjóri: Paul Andrew Williams. Leik- arar: Martin Freeman, Anthony LaPaglia og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 21. júlí Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðuRSPá: VEðuR.IS 13˚  2 13˚ è 1 7˚ î 3 11̊ î 1 15˚ ê 3 15˚ ê 3 19˚ é 2 13˚  5 12˚ é 4 11̊  2 Veðurhorfur á landinu Suðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og þokumóða eða dálítil súld, en léttir smám saman til NA-lands. Hiti 12 til 25 stig, hlýjast í innsveitum NA-til. 15˚ ë 8 Stykkishólmur 21̊ 0 Akureyri 17˚ é 8 Egilsstaðir 11̊ ë 8 Stórhöfði 14˚ ë 8 Reykjavík 13˚ ë 3 Bolungarvík 18˚ è 2 Raufarhöfn 11̊ ë 2 Höfn Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.