Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Page 66

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2017, Page 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 21. júlí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (19:22) 09:50 Crazy Ex-Girlfriend (4:18) Skemmtileg og óvenjuleg þáttaröð þar sem söngur kemur mikið við sögu. Hún fjallar um unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni og brest í söng þegar draumórarnir taka völdin. Hún eltir gamlan kærasta til smábæjar í Kaliforníu en eina vandamálið er að hann er lofaður annarri stúlku. 10:35 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 Making History (4:13) 14:15 Pitch (6:13) 15:00 Friends with Benefits (7:13) Gam- anþáttaröð um nokkra vini á þrítugsaldri sem eru að feta sig áfram í ástarlífinu og línan milli vináttu og ástarsambands er oft óskýr. 15:25 Friends With Better Lives (7:13) Gaman- þáttaröð um sex vini sem eru á mismunandi stöðum í lífinu - gift, fráskilin, trúlofuð og einstæð. 15:50 Glee (7:24) 16:35 King of Queens (5:25) 17:00 Younger (1:12) 17:25 How I Met Your Mother (1:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Wrong Mans 19:40 The Biggest Loser 20:25 The Bachelor (11:13) Leitin að stóru ástinni heldur áfram en þetta er 20. þáttaröðin af The Bachelor. Pipar- sveinninn að þessu sinni er bóndinn Chris Soules. 21:55 Under the Dome 22:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:20 Last Night 00:55 Prison Break (6:23) 01:40 American Crime 02:25 Damien (2:10) 03:10 Extant (8:13) 03:55 The Wrong Mans 04:25 Under the Dome 05:10 Síminn + Spotify 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors 10:20 Save With Jamie (5:6) 11:10 The Heart Guy (9:10) 12:10 The New Girl (6:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Absolutely Anything 14:25 Love and Friendship 16:05 Top 20 Funniest 16:50 Anger Management 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Impractical Jokers 19:50 Svörum saman (6:8) 20:20 Southside with You Stórgóð mynd frá 2016 sem byggð er á sönnum atburðum og gerist um sumarið 1989 þegar verðandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, gerði hosur sínar grænar fyrir framtíðareigin- konu sinni Michelle Robinson í Chicago. Myndin byggist á frásögnum bandarísku forsetahjónanna sjálfra um fyrsta stefnumót þeirra og fyrsta kossinn, en Barack var þá óreyndur lögfræðilærlingur sem Michelle var falið að þjálfa. 21:45 The Girl in the Book 23:10 At Any Price Dramatísk mynd frá 2012 með Dennis Quaid, Zack Efron og Heather Graham. Metnaðarfull- ur bóndi lendir í vanda með viðskipti sín og um leið í persónulegri kreppu sem ógnar verulega sambandi hans við yngsta son sinn. Aðalpersónurnar eru meðlimir Whipple- fjölskyldunnar sem um árabil hefur verið fremst meðal jafningja í sinni sveit, aðallega vegna dugnaðar föðurins Henrys sem lagt hefur allt sitt undir í viðskiptunum. En nú eru alvarlegar blikur á lofti, bæði viðskipta- og persónulegar, sem neyða Henry og fjölskyldu hans til að endurmeta öll sín lífsgildi. 00:55 Superman Returns 03:25 Rush Hour (9:13) 04:05 Elizabeth 06:05 The Middle (17:24) 13.00 Íslandsmótið í golfi 15.50 Svíþjóð - Rússland (EM kvenna í fótbolta) Bein útsending frá leik Svíþjóðar og Rússlands á EM kvenna í fótbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll 18.16 Kata og Mummi 18.30 Ævar vísindamaður 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kærleikskveðja, Nína (2:5) (Love, Nina) Bresk þáttaröð frá BBC um unga stúlku sem gerist barnfóstra framakonu í London. Þættirnir segja frá grátbroslegri upplifun hennar á heimilinu með börnunum og í stórborginni. Aðal- hlutverk: Faye Marsay, Helena Bonham Carter og Ehan Rouse. 20.05 Séra Brown (2:11) (Father Brown III) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþ- ólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 20.55 The Best Exotic Marigold Hotel (Velkomin á Marigold- hótelið) 22.55 The Eichmann Show (Réttað yfir Eichmann) Bresk kvikmynd frá BBC um heimildar- myndagerðarmenn sem eru í óða önn að kvikmynda réttarhöld yfir Adolf Eichmann, alræmdum nasista sem sendi fjölda gyðinga í útrýminga- búðir. Leikstjóri: Paul Andrew Williams. Leik- arar: Martin Freeman, Anthony LaPaglia og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 21. júlí Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðuRSPá: VEðuR.IS 13˚  2 13˚ è 1 7˚ î 3 11̊ î 1 15˚ ê 3 15˚ ê 3 19˚ é 2 13˚  5 12˚ é 4 11̊  2 Veðurhorfur á landinu Suðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og þokumóða eða dálítil súld, en léttir smám saman til NA-lands. Hiti 12 til 25 stig, hlýjast í innsveitum NA-til. 15˚ ë 8 Stykkishólmur 21̊ 0 Akureyri 17˚ é 8 Egilsstaðir 11̊ ë 8 Stórhöfði 14˚ ë 8 Reykjavík 13˚ ë 3 Bolungarvík 18˚ è 2 Raufarhöfn 11̊ ë 2 Höfn Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.