Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Qupperneq 29
alltaf verið að kenna sömu lög í söngskólanum. Ég fann ég þurfti breytingu, lærði á gítar 2010 af því mig vantaði hljóðfæri fyrir sjálfa mig og stuttu seinna spilaði ég mína fyrstu tónleika og svo rúllar þetta áfram og í dag er ég komin á stað sem ég gat ekki ímyndað mér að vera komin á.“ Aðspurð hvort að feimna sveitastelpan fari í annan karakter þegar hún kemur fram, segir Soffía Björg svo ekki vera. „Ef ég ætla að setja upp einhvern karakter þá þarf ég að nota hann í gegnum allan ferilinn og ég hugsa að það yrði bara erfitt. Í dag er ég farin að vera kærulausari og er bara ég sjálf þegar ég kem fram.“ Hvað er fram undan? Soffía Björg og hljómsveitin hennar, sem Pétur Ben, Kristófer Rodrigues og Ingibjörg Elsa Turchi skipa, fóru til Los Angeles að spila árið 2016 og í janúar á þessu ári spiluðu þau í Hollandi. Næst á dagskrá er Icelandic Airwaves í nóvember næstkomandi. Og segir Soffía Björg að hún muni vænt- anlega spila á tónleikum í ágúst líka. „Næsta ár er einnig mjög spennandi og mikið um tónleika og spilamennsku þá. Mig langar að færa tónlistina mína meira, fara með hana til fleiri landa og flytja hana fyrir fleira fólk. Fá reynsluna að ferðast og túra, það gefur manni svo mikið og er svo hollt. Það er bara dásamlegt að vera til, sérstaklega þegar maður ákveð- ur það. Ég hef fundið að um leið og ég verð neikvæð í garð tónlistar- innar þá gerist ekkert. En þegar ég er jákvæð og sleppi takinu, gerist það sem á að gerast,“ segir Soffía Björg. Það á því sama við hjá Soffíu Björg sem og öðrum að jákvæð orka skilar manni langt og þangað sem manni er ætlað að fara, hvort sem maður er sveitastelpa að semja tónlist í sveitasælunni í Borgar- firðinum eða einhver annar. „NáttúraN og fyrirmyNdir míNar gefa mér iNNblástur“ Á tröppunum heima Soffía Björg og hundurinn hennar, Rosi. hitaði upp fyrir Ásgeir trausta Soffía Björg hitaði upp á tónleikum sem Ásgeir Trausti hélt í byrjun júlí á Hvammstanga. nÁttúran er innblÁstur Soffía Björg horfir á náttúrufegurðina við Einarsnes alla daga og segir hana veita sér mikinn innblástur í tónlistinni. hluti stórrar fjölskyldu Fjölskyldan er stór, en Soffía Björg á sjö systkini. Hún, Þórarinn Halldór bróðir hennar, og foreldrarnir, Björg Karitas Bergmann Jónsdóttir og Óðinn Sigfússon voru heima þegar ljósmyndara bar að garði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.