Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Side 68

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2017, Side 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 28. júlí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur Sunnudagur 30. júlí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (68:78) 07.08 Nellý og Nóra (35:52) 07.15 Sara og önd (21:40) 07.22 Klingjur (7:52) 07.34 Hæ Sámur (13:28) 07.41 Begga og Fress 07.53 Póló (17:52) 07.59 Kúlugúbbarnir (2:20) 08.22 Úmísúmí (6:20) 08.45 Babar (4:8) 09.08 Söguhúsið (10:26) 09.15 Mói (16:26) 09.26 Millý spyr (4:8) 09.33 Letibjörn og læm- ingjarnir 09.40 Drekar (4:8) 10.03 Undraveröld Gúnda 10.15 Maiko: Síðustu danssporin 11.25 Halli sigurvegari 12.35 Söngfuglar 13.50 Elly Vilhjálms 14.45 Danskt háhýsi í New York 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í sundi 15.50 EM kvenna í fótbolta 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.35 Veður 21.40 Fólkið mitt og fleiri dýr (5:6) (The Durrells in Corfu)Hjartnæmur myndaflokkur um ekkjuna Louisu Durell sem flyst búferlum árið 1935 með fjölskyldu sína frá Bourmouth til grísku eyjunnar Korfú. Leikarar: Keeley Hawes, Josh O'Connor og Milo Parker. 22.30 Íslenskt bíósum- ar - XL Íslensk kvikmynd frá 2013. Leifur er drykkfeldur kvennaflagari sem er skikkaður í meðferð af yfirmanni sínum, forsætisráðherra Íslands. Leikstjóri: Marteinn Thorsson. Aðalhlurverk: Ólafur Darri Ólafsson, María Birta og Nanna Kristín Magnúsdóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 Vammlaus (6:8) (No Offence)Bresk þátta- röð um lögreglumenn sem velta því fyrir sér hvers þeir eiga að gjalda að vinna í verstu fátækrahverfum Manchesterborgar. Það virðist vera ógjörningur að halda uppi lögum og reglu í þessum hluta borgarinnar en yfir- maður þeirra Vivienne Deering stappar stáli í undirmennina og fullvissar þá um mik- ilvægi starfsins. Leik- arar: Elaine Cassidy, Saira Choudhry og Julie Clerehugh. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:10 Kormákur 08:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 08:30 Blíða og Blær 08:55 Lína langsokkur 09:20 Grettir 09:35 Pingu 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Kalli kanína og félagar 10:30 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 Friends (12:24) 14:35 The Big Bang Theory 15:00 Anger Management 15:30 Masterchef USA 16:15 Dulda Ísland (8:8) 17:10 Feðgar á ferð (6:10) 17:40 60 Minutes (42:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 World of Dance (2:10) 20:00 Blokk 925 (6:7) 20:25 Little Boy Blue (1:4) 21:15 Gasmamman (7:10) 22:00 60 Minutes (43:52) 22:45 Suits (2:16) 23:30 Rizzoli & Isles (18:18) 00:15 Friends (1:24) 00:40 The Big Bang Theory 01:00 Game of Thro- nes (3:7)Sjöunda þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 02:05 Slow West Spennumynd frá 2015 um Jay, ungan skota sem ferðast þvert yfir Bandaríkin í leit að Rose, konunni sem hann elskar. Á ferð sinni kynnist hann útlag- anum Silas sem slæst í för með honum sem leiðsögumaður. Jay veit ekki að Rose er eftirlýst og fé sett til höfuðs henni, lífs eða liðinni. 03:30 Person of Interest 04:15 Nothing Left Unsaid: Gloria Vanderbilt and Anderson Cooper Vönduð heimildar- mynd frá HBO þar sem milljónamæringurinn Gloria Vanderbilt og sonur hennar, fréttamaðurinn, Anderson Cooper fara yfir afar athyglisverða fjölskyldusögu þeirra. 06:00 Friends (12:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (9:26) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 The McCarthys (6:15) 10:15 Speechless (10:23) 10:35 The Office (14:27) 11:00 The Voice USA 12:30 Survivor (8:15) 13:20 Top Gear: The Races 14:10 Superstore (19:22) 14:35 Million Dollar Listing 15:20 Það er kominn matur! 16:05 Rules of Engagement 16:30 The Odd Couple (3:13) 16:55 King of Queens 17:20 Younger (10:12) 17:45 How I Met Your Mother 18:10 The Biggest Loser - Ísland (8:11) 19:05 Friends with Benefits 19:30 This is Us (9:18) 20:15 Doubt (2:13) 21:00 Twin Peaks (10:18) 21:45 Mr. Robot (10:10) Bandarísk verðlauna- þáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félagsfælni og þunglyndi. Hann gengur til liðs við hóp hakkara sem freistar þess að breyta heim- inum með tölvuárás á stórfyrirtæki. Þættirnir hlutu Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröðin í sjónvarpi. 22:30 House of Lies (3:10) 23:00 Damien (4:10) Spennuþáttaröð um ungan mann sem kemst að því að hann er ekki eins og fólk er flest. Margir muna eftir Damien Thorn sem var andsetinn krakki í myndinni The Omen sem sló í gegn árið 1976. Núna er Damien orðinn fullorðinn og alveg grunlaus um hin djöfullegu öfl sem umlykja hann. Aðalhlutverkin leika Bradley James (Merl- in), Barbara Hershey og Megalyn Echikunwoke. 23:45 Queen of the South Dramatísk þátta- röð sem byggð er á metsölubók eftir Arturo Pérez-Reverte. Teresa Mendoza flýr frá Mexíkó til Bandaríkjanna eftir að kærasti hennar er myrtur. Kærastinn var dópsali og núna hyggur Teresa á hefndir gegn eiturlyfjabarón sem var ábyrgur fyrir dauða hans. Í leiðinni lærir hún á bransann og endar sem drottnigin í eiturlyfjahringnum. 00:30 The Walking Dead 01:15 APB (9:13) 02:00 Shades of Blue (12:13) 02:45 Nurse Jackie (9:12) 03:15 Twin Peaks (10:18) 04:00 Mr. Robot (10:10) 04:45 House of Lies (3:10) 05:15 Síminn + Spotify John Heard látinn L eikarinn John Heard er látinn, 71 árs gamall. Hann hafði gengist undir bak­ aðgerð og var að jafna sig á hóteli. Herbergisþerna kom að honum látnum. Heard er frægastur fyrir leik sinn í gamanmyndunum Home Alone og Home Alone 2, en þar lék hann föður Macaulay Culkin, sem skildi ungan son sinn óvart eftir heima meðan aðrir fjöl­ skyldumeðlimir héldu til Parísar. Sharon Heard, fyrrverandi eigin­ kona leikarans, segir hann hafa verið afar vandlátan þegar kom að því að velja hlutverk: „Hann gerði aldrei málamiðlanir. Á hverj­ um degi bárust honum handrit en honum stóð á sama um peninga." Hún segir einnig að hann hafi ekki verið hrifinn af því að vera stöðugt kenndur við Home Alone­mynd­ irnar. Uppáhaldshlutverk hans hafi verið í spennumyndinni Cutt­ er's Way. Heard var kvæntur Sharon frá 1988 til 1996. Þau áttu saman tvö börn, Anniku og Max. Max lést árið 2016 í svefni. „John og Max voru báðir skapandi, þjáðir og fal­ legir snillingar," segir Sharon um fyrrverandi eiginmann sinn og son þeirra. Áður en Heard kvænt­ ist Sharon var hann í hjónabandi með leikkonunni Margot Kidd­ er sem stóð einungis í sex daga. Hann eignaðist son, John Matt­ hew, með leikkonunni Melissu Leo. Siðasta eiginkona var Lara Pritchard og það hjónaband stóð í tæpt ár, en þau héldu vinskap. Sharon segir líklegt að leikarinn hafi í hugsunarleysi tekið of stóran skammt af verkjalyfjum sem hafi orðið honum að bana. n kolbrun@dv.is John Heard „Skapandi, þjáður og fallegur snillingur,“ segir fyrrverandi eiginkona hans um hann. B reska sjónvarpsstöðin ITV sýndi nýlega heimilda­ mynd þar sem synir Díönu prinsessu ræddu opinskátt um samband sitt við hana. Myndin hefur vakið gríðarlega athygli en prinsarnir voru afar einlægir og jafnvel klökkir þegar þeir töluðu um móður sem þeir sögðu hafa umvafið þá ást. Harry sagðist enn muna eftir hlátri hennar og föst­ um faðmlögum. Vilhjálmur segist hugsa um móður sína svo að segja á hverjum degi, myndir af henni sé á heimili hans og eiginkonu hans og hann tali um Díönu ömmu við tvö ung börn sín. Prinsarnir töluðu um síðasta símtalið sem þeir fengu frá móður sinni nokkrum klukkustund­ um áður en hún lést. Þeir voru að leik úti við og voru kallaðir inn til að tala við hana, en kvöddu eftir skamma stund. Þeir sögðu báðir að það hvíldi þungt á þeim að hafa ekki gefið sér meiri tíma til að tala við hana, en þeir stóðu í þeirri trú að þeir myndu hitta hana mjög fljótlega. Eftir sýningu myndarinnar hafði Harry sam­ band við framleið­ endur hennar og sagðist nokkrum sinnum hafa verið gráti nær við áhorf­ ið. Hann sagði myndina frábæra og hið sama segja flest­ ir þeir sem hafa séð hana. Frægir einstak­ lingar tjáðu sig um myndina. Þar á með­ al var Naomi Camp­ bell en ljósmyndum af henni, Cindy Crawford og Christy Turlington brá fyrir í þættinum. Vilhjálmur var sem unglingur með plakat­ myndir af þeim í herbergi sínu og dag einn þegar hann kom heim voru fyrirsæturnar frægu mættar og biðu eftir honum. Díana hafði gert þeim boð til að stríða syni sínum. Vilhjálmur segist hafa sót­ roðnað þegar hann sá þær augliti til auglitis og stamað og hixtað og dottið í stiganum á leið upp í her­ bergi sitt. Naomi Campbell sagði á Tvitter að hún hugsaði til prinsanna og sagði Díönu hafa verið fallega móður bæði að innan og utan. Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan sagðist aldrei hafa hitt jafn töfr­ andi, grallaralega. ástríðufulla og flókna manneskju og Díana var. Það hefur vakið nokkra athygli að þótt prinsarnir hafi minnst á föður sinn var það gert í hlutlaus­ um tón og ekki var haft orð á því að hann væri ástríkur faðir. n kolbrun@dv.is Díana mamma Móðurást Áður óbirt mynd af Díönu og Harry í fríi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.