Freyr - 01.05.2006, Page 10
VIÐURKENNINGAR
Landbúnaðarverðlaun í áratug
„Mjög víða er verið að gera góða
hluti í sveitum landsins sem ég tel
nauðsynlegt að vakin sé athygli á.
Ekki síst á þetta við á umbrotatím-
um eins og nú þegar sverfur þar
að, því þrátt fyrir hvers konar
ráðgjöf og leiðbeiningar er það nú
svo, að oft felst besta hvatningin í
því að sjá með berum augum verk
þeirra sem forystu og frumkvæði
sýna.
Ég hef velt því fyrir mér hvort
ekki sé ástæða til að verðlauna á
einhvern máta fólk sem þannig
skarar fram úr.
í framhaldi af því ákvað ég að
veita viðurkenningu aðilum sem á
einn eða annan máta tengjast land-
búnaði og hafa sýnt með verkum
sínum áræðni og dugnað og eru til
fyrirmyndar."
Með þessum orðum hóf Guðmundur
Bjarnason, þáverandi landbúnaðarráðherra,
ræðu sfna við veitingu Landbúnaðarverð-
launanna ( fyrsta sinn. Hafa verðlaunin æ
síðan verið veitt við setningu Búnaðarþings,
nú í tíunda skipti. Alls hafa tæplega þrjátíu
bú eða fyrirtæki hlotið verðlaunin og tæp-
lega sjötíu ábúendum eða einstaklingum
sem að þeim standa hefur hlotnast þessi
viðurkenning.
1997
1998 • Efri-Brunná í Saurbæ í Dölum • Reyðará í Lóni • Vatn á Höfðaströnd í Skagafirði • Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum
Félagsbúið Gunnarsstöðum í Þistilfirði • Félagsbúið Vigur í ísafjarðardjúpi • 1999
2000 • Hríshóll í Eyjafirði • Reykir í Mosfellssveit
Flúðasveppir á Flúðum • Húsafell í Borgarfirði • Ytra-Kálfsskinn á Árskógsströnd í Eyjafirði • 2001
2002 • Keldudalur í Hegranesi í Skagafirði • Félagsbúið Oddgeirshólum í Flóa
Egilsstaðabúið á Völlum á Héraði • Fjárræktarbúið á Hesti í Borgarfirði • Félagsbúið Skáleyjum á Breiðafirði • 2003
2004 • Haukadalur/ Geysir í Biskupstungum • Höfðabrekka I Mýrdal • Félagsbúið Laxamýri I Aðaldal
Lambeyrar í Laxárdal í Dölum • Stóra-Hildisey II I Landeyjum • Vallanes á Völlum á Héraði • 2005
2006 • Melar við Flúðir • Félagsbúið Helgavatni í Þverárhlíð í Borgarfirði • Sveinungsvík I Þistilfirði
Hestheimar I Holtum • Miðhús - Eik listiðja í Eiðaþinghá á Héraði • Syðri-Bægisá i Öxnadal I Eyjafirði • Bergsstaðir á Vatnsnesi •
Árið 1998 veitti landbúnaðarráðherra fólkinu í Vigur í ísafjarðardjúpi verðlaunin fyrir að varðveita menningararf býlis síns og færa hann til
nútímalífs og -búhátta
10
FREYR 05 2006