Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Qupperneq 22
22 16. febrúar 2018fréttir Opið á konudaginn frá kl. 9-18 Borgartún 23, Reykjavík / Sími: 561 1300 / Opið: mán.-fös. 10-18, lau. 11-18 Þú getur líka pantað á netinu - www.reykjavikurblom.is Gleddu ástina þína með blómum og konfekti frá okkur Lukku-pottur Þeir sem versla hjá okkur á konudaginn detta í lukkupottinn. F jórir ungir menn sitja í gæsluvarðhaldi á Akur- eyri grunaðir um aðild að alvarlegri líkamsárás og frelsissviptingu í síðustu viku. Samkvæmt heimildum DV var fórnarlambið meðal annars lamið með hamri í andlitið auk þess sem viðkomandi var með slæma áverka á fingrum eftir ótilgreint áhald. Alls voru sex einstaklingar handteknir og yfirheyrðir vegna málsins en aðeins fjórir voru úr- skurðaðir í gæsluvarðhald sam- kvæmt heimildum DV. Lögreglan á Akureyri verst frétta af málinu en svaraði fyrirspurn blaðsins á þá leið að yfirheyrslur og gagnaöflun stæði yfir. Málið er einkennilegt fyrir þær sakir að þeir sem eru grunaðir um aðild að því hafa einnig tek- ist á innbyrðis með blóðugum hætti. Þannig býður meðferðar óhugnan leg hnífstunga í Kjarna- skógi í fyrra þar sem einn þeirra sem situr í gæsluvarðhaldi er grunaður um að hafa stungið ann- an, sem var einnig handtekinn, í lærið með „rambóhníf“. Tveir nítján ára piltar í haldi DV hefur aðeins upplýsingar um þrjá af þeim fjórum sem sitja í gæsluvarðhaldi. Það eru þeir Dan- íel Christensen, Ísak Logi Bjarna- son og Sindri Snær Pálsson. Daníel, sem gengur undir nafn- inu Danni danski, er á fertugs- aldri en Ísak Logi og Sindri Snær eru á nítjánda aldursári. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir gert þónokkurn usla í undirheimum Akureyrar undanfarið ár. Meðal annars tengist Ísak Logi tveimur hættulegum hnífaárásum á síð- asta ári en Sindri Snær að minnsta kosti einni. Eins og áður segir var líkams- árásin í síðustu viku sérstak- lega hrottaleg. Fórnarlambið var svipt frelsi sínu og hlaut alvarlega áverka á meðan það var fast í prís- undinni. Lögreglan réðst inn í hús við Strandgötu 17 en það er heim- ili Marvins Haukdals Einarssonar sem var handtekinn á vettvangi Hnífstungur og frelsis- svipting á Akureyri n Efasemdir um bókhald Danna danska n Illa farið með Bigga bangsa n Lögreglan verst allra frétta Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is Daníel Christensen Daníel gengur undir nafninu Danni danski í undirheimum Akureyrar. Samkvæmt heimildum DV tengist frelsissvipt- ingarmálið meintri skuld fórnarlambsins við Danna. Fórnarlamb- ið hefur áður lent í hremmingum í tengslum við téða skuld en telur sig hafa greitt hana fyrir löngu. Efasemdir eru því uppi um bókhald Danna danska. Sindri Snær Pálsson Er nítján ára eins og Ísak Logi. Auk þess að sitja í gæsluvarðhaldi vegna frelsissviptingarinnar er hann talinn tengjast alvarlegri hnífstunguárás við Glerárkirkju í fyrra, ásamt Ísaki Loga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.