Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Blaðsíða 59
 16. febrúar 2018 59 Orðabanki Birtu: Bætifláki Orðið bætifláki í setningarsamhengi „Vinkona ekkjunnar ber ein í bætifláka fyrir hann, en hún ber í bætifláka fyrir alla, dauða og lifandi, svo enginn tekur mark á því.“ -Elías Elíasson, Tímarit Máls og menningar 1966. „Jihad er stundum þýtt sem heilagt stríð og skylda allra múslíma að verja og breiða út íslam með öllum tiltækum ráðum og þar með talið sverðinu. Þeir, sem í sífellu reyna að bera í bætifláka fyrir íslam, segja að jihad þýði í raun innri barátta múslíma til þess að verða betri múslímar, þ.e. að fylgja betur fordæmi Múhameðs og Kóransins.“ -Valdimar H. Jóhannesson, Þjóðmál 2014 Samheiti Afbötun, afsökun, forlát, fyrirgefning, aflát, syndafyrirgefning, málsbót, bót, réttlæting, velvirðing. „Það er ekkert til sem heitir siðleg eða ósiðleg bók. Bækur eru vel eða illa skrifaðar. Það er allt og sumt. - Oscar Wilde um bækur 64 ára 63 ára 29 ára Hannes Hólmsteinn Gissurarson Starf: Prófessor við Háskóla Íslands Fæddur: 19. febrúar 1953 stefán Jón Hafstein Starf: Starfsmaður utanríkisráðuneytis Fædd: 18. febrúar 1955 marGrét edda Gnarr Starf: Líkamsræktarfrömuður og söngkona Fædd: 16. febrúar 1989 Herdís kJerulf ÞorGeirsdóttir Starf: Lögmaður Fædd: 18. febrúar 1954 65 ára Afmælisbörn vikunnar Vel mælt Bætifláki er skrítið og skemmtilegt orð sem enn er töluvert mikil notað í tungumáli okkar. Að bera í bætifláka fyrir einhvern eða eitthvað þýðir að afsaka eða biðjast vægðar, mæla því bót eða reyna að tala það upp. Óvíst er hvað orðið bætifláki merkir en samkvæmt Árnastofn- un er hugsanlegt að það tákni græðireit, eða landskika sem borið er á til að rækta upp; sbr. að bera í vænginn, bera skarn í vanginn fyrir einhvern. Orðið er aðeins notað í samhenginu við afsökun en fláki merkir flatt, eða hallandi landsvæði og er notað með ýmsum forskeytum, t.d. skógar-fláki eða heiðar-fláki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.