Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Qupperneq 34
Konudagurinn 16. febrúar 2018KYNNINGARBLAÐ Ógleymanleg upp- lifun í konudagsgjöf Það hefur ekki verið mikil af-þreying í boði hér í Þorlákshöfn í gegnum tíðina og við vildum fylla í skarðið og nýta þetta frábæra umhverfi sem hér er að finna. Fjaran í Þorlákshöfn er mjög falleg en hér er um 10 kílómetra löng svört sand- strönd (eldfjallaströnd) sem nær frá Ölfusá að bænum og mætir þar til- komumiklum klettaveggjum að vest- anverðu. Það er hreint ógleyman leg upplifun að fara hér um á fjórhjóli eða á RIB-báti. Það skemmtilega í þessu er að við förum gjarnan fram úr væntingum viðskiptavinanna og þótt við höfum aðeins startað þessu síðast sumar þá erum við virkilega ánægð með þær góðu umsagnirnar sem hafa birst m.a. á Tripadvisor,“ segir Guðbjartur Örn Einarsson hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Black Beach Tours í Þorlákshöfn. Fyrirtækið býður upp á fjór- hjólaferðir allan ársins hring og er aðallega um tvenns konar ferðir að ræða, annars vegar klukkustundar ferð eftir svörtu ströndinni og hins vegar þriggja klukkustunda ferð vest- ur í Selvog og eftir Selvogsheiðinni þar sem farið er um hraun með við- komu í helli á leiðinni. Svokallaðar RIB-bátaferðir eru einnig vinsælar en þar er um að ræða siglingar á spíttbátum. Bæði eru það ferðir fyrir utan ströndina í Þorláks- höfn en einnig ferðir til Krýsuvíkur og að Krýsuvíkurbjargi. Siglingarnar eru í boði frá apríl til október. Þá býðst einnig að blanda saman fjórhjólaferð og RIB-bátaferð en það er mjög skemmtileg blanda og vinsæl. Black Beach Tours býður einnig upp á ódýrar og stuttar adrenalín- ferðir í spíttbátum sem henta vel fyrir þá sem langar bara að skjót- ast í stutta skemmtun. Þá eru í boði jógatímar í jógastúdíói á staðnum en fyrirtækið hefur innan sinna raða jógakennara sem kennir gjarnan jóga úti í náttúrunni ef vel viðrar. Á vefsíðunni blackbeachtours.is er að finna nánari upplýsingar um allar ferðir og verð þeirra. Hér eru sannar- lega frábærar gjafahugmyndir fyrir þá sem vilja gefa upplifun í konudagsgjöf. Gott er að panta gjafabréf með því að senda tölvupóst á netfangið info@ blackbeachtours.is og gjafabréfið er þá sent rafrænt – kaupandinn getur síðan prentað það út og smeygt því í konudagspakkann. Einnig er hægt að hringja í síma 625-0500. Njóttu þess að gefa góða skemmt- un á konudaginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.