Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2018, Side 41
Konudagurinn 16. febrúar 2018 KYNNINGARBLAÐ Gefðu þeim sem þú elskar hágæðanudd MíMos nuddstofa, suðurlandsbraut 16 Claudia Cecilla ortiz er nuddari frá bólivíu sem hefur búið á íslandi í sjö ár. Claudia rekur nuddstofuna Mímos, að suðurlands- braut 16, en þar eru veittar margar tegundir af hágæðanuddi. allir nuddarar sem starfa á stofunni hafa mikla reynslu á sínu sviði. Meðal nuddmeðferða er paranudd þar sem tveir fá nudd í sama her- berginu frá tveimur nuddurum. Við steinanudd eru notaðir upphitaðir, mjúkir steinar sem er nuddað mjúk- lega um líkamann á meðan olía er borin á. Við þetta örvast blóðrásin og efnaskiptin ásamt því að dregið er úr bólgumyndun, verkjum og spennu. djúpvefjanudd er meðferð sem beitt er á sérstaka vöðva hjá fólki sem á til að hafa samanherpta vöðva eða vöðvaverki. Þrýstingurinn fer beint inn í innri byggingu vöðvans og kallar á sérstaka meðferð. Markmiðið er losa um spennu, hnúta og verki í líkaman- um. sígilt nudd sameinar djúpnudd og slökunarnudd. Viðskiptavinur- inn stýrir því hvaða hlutar líkamans þurfa meðferð til að leyfa vöðvunum að slaka á. síðan er minni þrýstingi beitt á aðra hluta líkamans til að örva blóðrásina og draga úr streitu. Meðal annarra nuddmeðferða sem í boði eru hjá Mímos eru íþróttanudd, slakandi meðferð, fiðrildanudd, Yoga thai-nudd og meðgöngunudd. Velgengnin byggð á fagmennsku sem fyrr segir hefur Claudia búið hér á landi í sjö ár og líkar vel. Óneit- anlega saknar hún veðurfarsins í heimalandinu en segist hafa vanist köldum vetrum á íslandi. Eitt það erfiðasta við ísland segir hún vera tungumálið en hún er að ná sífellt betri tökum á því. aðspurð hvort ekki sé erfitt fyrir útlending að stofna fyrirtæki á íslandi segir hún það krefjandi verkefni fyrir alla að stofna fyrirtæki hvar sem er. Það hafi hjálpað henni að leggja sífellt áherslu á gæði og fagmennsku sem eru rauður þráður í gegnum allt hennar starf. nuddmeðferðir hjá Mímos nudd- stofu eru á hagstæðu verði og gjafabréf eru í boði. best er að panta gjafabréf með því að hringja í síma 781-8709 eða senda tölvupóst á mimos@mimos.is. Gjafabréf í nudd er frábær gjöf handa þeim sem þér þykir vænt um. Sjá nánar á mimos.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.