Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.03.2018, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 10.03.2018, Qupperneq 60
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Hefur þú áhuga á að taka þátt í að þróa öflugt félagsstarf með íbúum í Háaleitis- og Bústaðahverfi? Velferðarsvið Virkniþjálfi í félagsstarfi fullorðinna óskast í 100% stöðu. Virkniþjálfa er ætlað að vera vera stuðningur við sjálfsprottið félagsstarf og styðja einstaklinga til heilsueflingar og þátttöku í félagsstarfi Helstu verkefni • Skipulagning, undirbúningur og framkvæmd félagsstarfs í samráði við þátttakendur, notendaráð og samstarfsfólk • Stuðningur við einstaklinga til heilsueflingar og þátttöku í félagsstarfi • Heldur utan um og styður sértækt hópastar • Sér um innkaup á aðföngum fyrir félagsstarf og færir bókhald þeim tengdum • Er í samstarfi við aðra sem vinna að því að virkja fólk til samfélagsþátttöku og heilsueflingar. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. í félags- og tómstundafræði. • Þekking og reynsla af þjónustu við fólk. • Þekking og reynsla af félagsstarfi og að virkja fólk til þátttöku æskileg. • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg. • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 21. mars 2018. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Anna Björnsdóttir í síma 899-9747 og netfang: kristin.anna.bjornsdottir@reykjavik.is VIÐSKIPTABLAÐAMAÐUR Á FRÉTTABLAÐIÐ VILTU SLÁST Í HÓP ÖFLUGUSTU VIÐSKIPTABLAÐAMANNA LANDSINS? Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál, óskar eftir blaðamanni í fullt starf á ritstjórn blaðsins. Starfs- og ábyrgðarsvið • að hafa góða þekkingu og brennandi áhuga á viðskiptum og efnahagsmálum er skilyrði • háskólamenntun á sviði hagfræði, viðskipta eða lögfræði er æskileg • reynsla af blaðamennsku er æskileg • að hafa gott vald á íslenskri tungu • frumkvæði, öguð vinnubrögð og að geta unnið undir álagi Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á Hörð Ægisson á netfangið hordur@frettabladid.is Umsóknarfrestur er til 21. mars. Sjúkraþjálfari óskast í Sunnuhlíð Sunnuhlíð auglýsir eftir sjúkraþjálfara í 60% - 80% afleysingarstarf tímabilið 15. apríl 2018 til 1. febrúar 2019. Möguleiki er á fastráðningu að afleysingartímabilinu loknu. Starfið er fjölbreytt og felur í sér þjónustu við íbúa Sunnuhlíðar og einstaklinga í endurhæfingarinnlögn auk göngudeildar- þjónustu. Í Sunnuhlíð eru sjötíu hjúkrunarrými og þar af eru fjögur skammtíma endurhæfingarrými. Aðstaðan til sjúkraþjálfunar er góð og tækjasalur, bjartur, rúmgóður og ágætlega tækjum búinn. Við leitum að kröftugum einstaklingi sem er fær í mannlegum samskiptum og hefur áhuga á teymisvinnu og þátttöku í uppbyggingu faglegs starfs. Viðkomandi þarf að hafa íslenskt starfsleyfi Landlæknis sem sjúkraþjálfari. Umsóknarfrestur er til 17. mars 2018. Nánari upplýsingar veitir Kristín Harðardóttir í síma 560 4172 eða 895 7976 og í tölvupósti á kristin@sunnuhlid.is Á Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að veita heimilisfólkinu góða þjónustu. Hefur þú kíkt á Job.is? ÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið Ríkiskaup fyrir hönd Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum í eftirfarandi ljósbúnað: • Hreyfiljós Spot/Profile • Hreyfiljós Wash • Fastljós Wash • Upphengjur fyrir ofangreint Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ), miðvikudaginn 18. nóvember nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Tilkynning um fyrirhuguð útboð á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli – útboðsgögn verða birt 22. mars næstkomandi Ríkiskaup fyrir hönd Utanríkisráðuneytisins og Landhelgisgæslu Íslands vekja athygli á auglýsingu bandarískra yfirvalda um fyrirhugað útboð á tveimur hönnunar- og byggingaverkefnum á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Útboðsgögn verða birt 22. mars næstkomandi. Annars vegar er um að ræða hönnun og verkframkvæmd vegna breytinga á Flugskýli 831 og hins vegar hönnun o bygging sjálfvirkrar þvottastöðvar fyrir flugvélar. Bandarísk yfirvöld fjármagna og bjóða út þessa hönnun/fram- kvæmd og munu eingöngu semja i íslensk og/eða bandarísk fyrirtæki um verkefnið. Þar sem framkvæmd þessi er alfarið fj rmögnuð af bandarískum yfirvöldum lýtur hún ekki ísl nsk- um lögum og reglum um opinber innkaup. Gert er ráð fyrir að verkefnin tvö verði unnin samhliða. Fyrirtæki sem taka þátt í verkefninu þurfa m.a. að uppfylla öryggis- og trúnaðarkröfur kröfur samanber varnarmálalög, reglugerð 959/2012 varðandi öryggisvottun, reglur sem gilda um aðgang að öryggissvæðum og Keflavíkurflugvöll, samanber t.d. reglugerð nr. 750/2016 og aðrar þær kröfur sem gerðar verða í útboðsgögnum. Aðeins fyrirtæki sem hafa skráð sig í gagnagrunn bandarískra yfirvalda á www.sam.gov geta tekið þátt í útboðsferlinu. Flugskýli 831, verkefni P-307 Verkefni þetta snýr að breytingum á flugskýli 831. Breytingarnar felast í endurnýjun á hurð flugskýlisins og rafkerfi sem flugvélar tengjast við. Kostnaðaráætlun nemur 12.800.000 Bandaríkja- dölum. Flugvélaþvottastöð, verkefni P-308 Um er að ræða hönnun og verkframkvæmd vegna byggingar sjálfvirkrar þvottastöðvar fyrir flugvélar. Kostnaðaráætlun nemur 4.330.000 Bandaríkjadölum. Nánari upplýsingar varðandi fyrirhugað útboð og birtingu útboðsgagna verða birtar á ensku á heimasíðu Ríkiskaupa og á slóðinni www.utbodsvefur.is 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 2 9 -E D F 8 1 F 2 9 -E C B C 1 F 2 9 -E B 8 0 1 F 2 9 -E A 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.